Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1936, Síða 34

Heimilisblaðið - 01.03.1936, Síða 34
G4 HEIMILISBLAÐIÐ Húsráð. Hiiíijrilijotslelfai'. Efni: Hangikjötsleyfar, saxaðar eóa skornar nið- ur í smáræmur, kaldar, soðnar kartöflur og nokk- ur harðsoðin egg, hvorutveggja niðursneytt, lauk sósa. ílát, sem þolir vel hita (t. d. lítil emaileruð skál eða kringlótt kökuform) er smurt vel inn- an með bræddu smjöri og brauðmylsnu sáldr- að yfir. I þetta ílát eru látin á víxl lög ::f kjöt- inu, kartöflum og eggjum, og milli laganna dá- litið af fremur þykkri lauksósu. Gott er t. d. að raða þessu þannig niður: Fyrst kartöflui. þá sósa, síðan kjöt og egg, sósa, kartöflur og sósa efst; síðan er brauðmylsnu stráð yfir og ofan á hana látnir litlir smjörbitar á víð og dreit'. Bakað í ofni I 20 30 mínútur. Boriö fram i skálinni á fati, óhreyft, — en fallegra er að næla puntudúk utan um formið, þegar á borð er borið'. Skrítlur. Stúlka, sem litið kunni I dönsku, átti að bera dönskum manni kaffi. Þegar hún kom inn ti, hans, setti hún bollabakkann á borðið og s-agói mjög kurteislega: »Go vekk!« A: »Æ, ó! Ég kvelst af gigt í öðrum fætinum! . B: »Það eru ellimörkin!« A: »Vitleysa, báðir fæturnir eru jafn gamlir'.'í »Heyrðu annars, það litur þannig út, eins og þú sért alveg búinn að gleyma hunarað krón- unum, sem ég lánaði þér í fyrra.« »Nei, alls ekki, það er einmitt ein af mínum fegurstu endurminningum!« Kennnrinn: »Hvaða dýr gengur næst mann- inum?« Nemandinn: »Lúsin.« »Vertu sæll, vertu sæll, elsku Karl, og skrif- aðu mér nú oft — þó það væri ekki annað en póstávísunk Hún: »Ofur lltil skynsemi mundi koma í veg fyrir marga hjðnaskilnaði.« Hann: »Já .... og einnig mörg hjðnabönd.« Ungur ninður (situr úti hjá unnustu sinni); »Hefurðu tekið eftir þvi, elskan mín, að miljónir af stjörnum stara niður á okkur?« Stúlknn: »Nei, er það satt? ó, almáttugur! Er hatturinn minn eins og hann á að vera?« KYÍttanir. Október 1933: V. S. Hoffelli ’35; J. J. ökrum, Sth. ’35; K. og J. Borg ’35; T. G. Jarlsstöðum ’35—’36; B. I. Gufunesi ’35; G. V. Hamri ’35; Þ. M. Villinga- vatni ’35; G. J. Unnarholti ’35; F. J. Fremstafelli ’35; E. J. Keflavík ’35; S. J. Höfða ’35; J. V. J. Efra-Langholti ’35; A. S. Akurey ’35; ó. K. Núpi ’35; (5. á. Kleifum ’35; J. J. Melrakkanesi ’35; Þ. G. Sveinafelli ’35; E. ó. Skála ’35; H. J. Staða- stað ’35; Þ. B. Kálfafelli ’35; ó. ó. Álftarhóli ’35; G. T. Auðsholti ’35; Á. G. Suðureyri ’35; B. J. Uekjarmóti ’35; Sra M. G. ólafsvík ’35; Þ. G. Kálfhaga ’35; K. K. Reykjarhóli ’35; K. Þ. Borg- arnesi ’35; K. F. Litlu-Hólum ’35; G. B. Upp- sölum ’35; G. V. Önundarholti ’35; E. S. Jðu ’35; H. J. Máfahlíð ’35; sra G. V. Stöð ’35; G. E. Ána- stöðum ’35; G. Th. Patreksfirði ’35; R. S. Bjarn- eyjum ’35; ó. ó. Kleifum ’35. Nóveinber 1935: Þ. I. Dvergsstöðum ’35; St. G. Hólm ölafsfirði ’35; V. G. Skipagerði ’35; J. E. Kálfsstöðum ’35; G. G. Akurey ’35; J. S. Orustustöðum ’35; S. H. Balalandi ’35; S.1 G. Hælavík’35; G. V. Vatnsdal ’35; Þ. Þ. Sauðárkróki ’35; Kr. Á. St. Bolungavík ’35; St. St. Eskifirði ’35; ó. S. E. Skarði ’35; V. E. Keldhólum ’35; H. J. Kotvelli ’35; G. S. Lögbérgi ’35; M. Á. Eskifirði ’35; J. Þ. H. Eiðsstöðum ’35; J. M. Strandarhöfða ’35; Þ. M. Álfhólahjál. ’35: J. S. Stóru-Fellsöxl ’35; M. S. H. Tröllatunpu ’35: E. B. Fagurey ’35; I. ö. Stykkishólmi ’35: M. Þ. Heiðarbæ ’35; I. Þ. Clfsstöðum ’35; Þ. Þ. Klafa- stöðum ’35: K. J. Blesastöðum ’35; Þ. R. Urriðaá ’35; M. A. K. Kópsva.tni ’35; I. G. M. Efra-Sýrlæk ’35; R. G. Rauðseyjum ’35; A. G. Strönd ’35; H. T. Kolsá ’35; K. K. Kjaransstöðum ’35; I. Á. Bakka ’33 ’34; S. Á. Syðri-Fljótum ’35; F. J. Finns- tungu ’35; J. D. Keldu ’35; J. Á. Tungufelli ’35: V. G. Kvoslæk ’35: St. Hj. Miöhúsum ’34—’'35; S. ö. Götu ’35; S. B. Ökrum ’33 ’34; K. G. Bóls- staðarhlíð ’32—’35; P. G. Vatnshlíð ’35: H. G. Orrahóli ’33 ’36; G. G. Selnesi ’35; B. Kr. P. Hesteyri ’35; H. G. Hesteyri ’35. Deseniber 1935: V. J. Hlemmiskeiði ’35; S. H. Krossbæ ’35; H. B. Seyðisfirði ’35; K. G. Stóra-Sandfelli '35; S. G. Kringlu ’33—’35; K. B. Vatnsnesi ’36; B. T. H. Gröf ’32~ ’35; R. Þ. Varmadal ’34—’35; S. T. Þóroddsstöðum ’35; G. R. B. Hésteyri ’35; M. E. Hólakoti ’35; J. J. Hvammi ’35; J. E. Höfða ’35; S. S. Valagerði ’35; I. D. Gaulverjabæ ’35; E. V. Lágadal ’35; G. Þ. Þorsteinsstöðum ’35; L. G. Miðhólum ’35. ,1 anúar—Febriinr i 936: M. J. Bakkakoti ’35; K. B. Einholti ’33—’35; H. H. Syðri-Rauðalæk ’35—’36; M. H. Tröllatungu ’35; G. M. Hólmavík ’36; K. J. Stöðvarfirði ’35; E. J. Svínaskógi ’35; G. B. Vallá ’35; I. J. Þór- oddsstöðum ’35; G. S. Vopnafirði ’35; L. S. Mos- felli ’35; J. G. Austurhamri ’35; G. D. J. Flat- nefsstöðum ’36; J. G. S. Dalvík ’35; Þ. Þ. Þor- steinsstöðum ’35; E. E. óskoti ’34—’35; S. S. Breiðabólsstað ’35; E. B. Hlíð ’35; Þ. H. Syðri- Reistará ’34—í35; J. J. Horni ’35; J. T. isaf. ’35. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.