Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Síða 21
H EIMI Lil S B L A ÐIÐ 21 SPÁDÓMUR EFTIR E. BESKOW Inga var óánægð með hlutskifti sitt í lífinu. Hún þráði eitthvað, sem gæti breytt ÖUu til batnaðar fyrir sig. Pví hún var enn þá svo mikið barn, að hún hélt., að öll breyting hlyti að vera til hins betra. Hina raunverulegu foreldra hafði Inga aldrei þekt En hún átti fósturí'oreldra, sem höfðu tekið hana að sér nýfædda. Þá voru þau sjálf barnlaus. En síðan höfðu þau eignast börn, og m.eð þeim haí'ði þaö komið, sem gerði hið viðkvæma hjarta Ingu litlu biturt: mismunurinn á þeim og henni. I raun og veru var enginn mismun- ur gerður á þeim, En skaplyndi Ingu var þannig, að hún gerði rpikið úr ölliu, sem hugsast gat að væri skakt og leitaði eftir ástæðu til óánægju, Á unglegu andliti henn- ar var stöðugur óánægjusvipur, er bar vott um mjög slæma skapsmuni. Hún var þó ekki svo mjög að hugsa um hið yfirstandandi, þar sem hún nú gekk eftir veginum, er lá til húss spákonunnar. Það var framtíðin með öllum sínum mögu- leikum, sem hún nú hugsaði um. og sá í hillingum. Hún hafði barnslega trú á það, að framtíðin yrði bjartari en hið yfir- standandi, og að hún mundi bera í skauti sér alt það óákveðna, sem. hún óskaði eftir. Inn í þetia óþekta vildi hún endilega fá að skygnast. Og’ þar sem hún gat ekki sjálf lyft blæju framtíðarinnar, fór hún til spá- konu. Það. var engin ástæða til að Inga viltist, því svo greinilega hafoi henni verió sagt til vegar. Fyrst átti hún að í'ara yfir brúna, svo með fram ánni vinstra megin, síðan m,illi tveggja bóndabæja, svo í gegn um hlið inn í kúahagann og að endingu gegnum annað hlið og inn í skóginn, þar sem hún átti stöðugt að halda til vinstri handar. Stígirnir í skóginum voru margir og gátu verið. villugjarnir. En héldi hún altaf til vinstri, var henni sagt, kæmi hún að bæ við enda fjallsins. Þar á bænum var gömul kona, sem. sagt var að gæti spáð í spil. Nú var Inga á leiðinni til hennar, til að ,sjá inn í. framtíðina, er hún þráði svo óstjórnlega mikið. Hún fór eftir þeim leiðbeiningum, sem hún hafði fengið. Inni í skóginum hélt hún trúlega til vinstri handar. Henni fanst vegurinn langur. Lík- lega hefir henni fundist hann lengri vegna þess, að hún var hrædd um að villast. Henni l'anst hann langur og erfiður, eins og veg- skothvellirnir bergmáluðu á milli fjallanna. »Þetta heíÖi ég svarið við himin og jörð, að þér gætuð skotið svona, þó ég vissi að þér væruð góð skytta,« Tom hló glaölega um leið, og hann setti aftur riffilinn á sinn stað. Þetta mundi fá þá til að hugsa sig um, áður en þeir kæmu of nærri. Þeir mu.ndu gefa honum svolitið svigrúm, og það var einmitt það, sem. hann þuirí'ti með í héraði, sem hann var jafn- ókunnugur, og á hesti, sem hann þekti ekki. Hann gaf honum, lausan tauminn, og svo riðu þeir niður fyrir hæðina. Og mennirn- ir bak við þá héldu nú áfram að elta þá. En Tom eyddi ekki miklum hugsunum, á þá. Viðburðirnir í Carlton mörkuðu marg- ar myndir í huga hans, en upp úr þessu öllui kom ein mynd í Ijós, sem hafði brent sig’ í sálu hans. Það var myndin af ungu stúlkunni á silfurgráa hestinum. Það var hennar vegna, sem, hann hafði lagt alt þetta á sig, og sem mundi koma öllu í uppnám um alt héraðið. Hann hafði yfirunnið .hinar gífur- legustu hættur, og nú gat hann líka fært henni að gjöf uppfyllingu heitustu óskar hennar.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.