Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 27

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 27
HEIMILISBLAÐIÐ 27 Adolf Hitler í jólaleyfi sínu í Oberfaltjberg, par sem hann ó búgarð. :'-'7 MM :;;í| : 1 ':• :, ; ’h lu/i jnkjl 'e ' jij! ið fari aftur út af braut sinni, og höldum aftur til jarðar. Förin til tunglsins er ekkert sérstaklega löng. Ef við vefjum seglgarni í tíu hringi um miðjarðarlínu jarðarinnar og teygjum síðan úr því, nær það til tunglsins. Fjar- lægðin er nákvæmlega 384000 km. En ef framgirnin knýr okkur lengra, t. d. til hnattar eins og Venusar, fer f jarlægðin að nálgast tölur, sem sjaldan eúu notaðar nema í stjörnufræðinni. Venus er ein af innri reikistjörnunum. Frá sólinni að telja kemur Merkúr fyrst, svo Venus og því næst Jörðin. Radíus Venus-brautarinnar, sem sé fjarlægð stjörnunnar frá sólinni, er 110 milj. km. Fjarlægð jarðarinnar frá sólinni er aftur á móti 150 milj. km. Stysta fjarlægðin milli jarðarinnar og Venusar er þess vegna við hagkvæmustu stjörnustöðu 40 milj. km. En okkur skjátlaðis hrapallega, ef við héldum, að skipstjórarnir á himinshafinu mundu velja þessa ,,stuttu“ leið. Þeir hafa alls ekki í hyggju að sigla beint frá jarð- brautinni til Venus-brautarinnar. Nei, þessir náungar eru ekki að hugsa um,

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.