Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1939, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1939, Blaðsíða 10
8 HEIMILISBLAÐIÐ Inga ljósmódir. Ettir Iienriettu í'ráFlatey. Frh. VI. »í heiðardalnum er heimbygð mln, þar hefi ég lifað glaðar stundir, þvi hvergi voi'sólin heitar skln en hamrafjöllunum undir«. Inga var sótt í miðjum janúar til Mar- grétar. Sendimaðurinn sagði, að hún væri lasin, svo vissara hefði þótt. að sækja yfir- setukonuna strax, með því líka, að bærinn væri svo afskektur. Inga skildi ekki, hvern- ig á, því stóð, að henni var þungt í hug. Þetta var þó starfi sá, sem hún vissi að átti við aig, að mýkja og græða »ben, sem bróður svíður. Henni fanst, sem hún vissi að eitthvað mótdrægt mundi mæta sér. Metta fylgdi henni úr hlaði, og beiddi hana vel fara og neila aftur kojna. Siðan signdi hún hana að skilnaði. Augu Ingu fylltust tárum. »Þetta gerði mamrna mín seinast við mig«, hugsaði hún. »Guð fylgi þér«, sagði Metta og sneri heimleiðis. Það var blíða logn. Hjarn var yfir og marraði undir fæti. Þau Inga og fylgdar- in urðu 1000 sterlingspund. Var honum það einkar kærkomin gjöf, því að með því varð honum hægra fyrir að gera endur- bóta-tilraunir á eimreiðum sínum. Stephenson var einn af þeim mikilmenn- um, sem varið hafa öllum hæfileikum sín- um í þarfir þjóðar sinnar og þarfir mann- kynsins, og öllum sínum kröftum og' öllu fé sínu. Hann skildi þá þörf, sem honum var ætlað áð bæta úr og hann gerði það svo, að þess verður minnst með þakklát- semi, meðan lönd eru byggð. Eitt, er það enn, sem sýnir, hve Stephen- son var hugleikið að efla velferð fyrrver- andi stéttabræðra sinna í kolanámunum. Hann fann upp varúðarlampa, til þess að maður hennar gengu rösklega. Allt í einu nam hún staðar. Bærinn blasti við. Það leit svo út, sem hann hengi framan í fjall- inu. Stórt klettabelti náði alla leið frá bæn- um og upp undir fjallsbrún. Hvergi sást á dökkan díl, alsstaðar sama, glitrandi snjó- breiðan. Ingu verkjaði í augun. »Hér er eyðilegt«, varð Ingu að orði. »Ekki finst okkur það, sem erum vön því«, svaraði fylgdarmaðurinn. »Hér er fagurt á sumrum: grænar hliðar og grös- ugir hvammar, og hér kemur grænt, undan snjónum. En nú erum við komin heim- undir. Það er blessuð húsmóðirin, sem stendur úti«. Þau gengu heim í hlaðið. Stór og föngu- leg kona kom á móti þeim. Hún var með mikið hár og hafði hyrnu á herðum sér og skýluklút um höfuðið, en hlífðarsokka á fótum. 'Var auðséð, að hún kom frá úti- verkum. Inga heilsaði henni. Handtak hennar var fast, og traust eins og hamra- beltin, sem gnæfðu allt, í kring. Sæunn bauð Ingu í bæmn, sem var lítill og fornfálegur. eigi hlytist slys af gasi í námunum, eins og' svo oft haí'ði komið fyrir áður. Það var 1815. Ekkert vissi hann, hvað Hurnprey Davy leið með það, þeim sem sú uppfundn- ing er vanalega eignuð'. Það er alveg furðulegt,, hverju-einn mað- ur getur til vegar komið, þegar hugsjón hans er há og göfug og honum er gefið að skilja, hvernig hann á að t'ramkvæma hana mannfélaginu til blessunar. Þá rætist það á einstaklingunum, sem kveð'ið er u.m þjóðina: »S.ú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, eins hátt ?em lágt má falla, fyrir kmftinum þeim«,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.