Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1939, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.01.1939, Blaðsíða 20
18 HEIMILISBLAÐIÐ HUSMÆÐUR. Undir þessari fyrirsögn hefir frú Guöbjörg Birkis lofað að skrifa í Heimilisblaðið viö pg. við. Frú Guðojörg er húsmæðrum kunn fyrir út- v.arpsérindl þau, sem hún hefir flutt. Notkun heilhveitis fer mjög í vöxt og er það mjög eðliiegt vegna þeirra kosta sem það hefir umfram hvíit h.verti. Heilhveiti inniheldur bœði fjörefni og sölt sem hvíta. hveitið er nær því alveg svift, sömuleiðis inniheldur heilhveitií) trefjuefni, sem er r.auðsynlegt eðlilegum þarm- hreyfingurr.. Heilhveiti ma fá malað og eimúg sem heilt korn, en þú þarf að mala það hejma. Þar til gerðar kvarnir hafa fengist í verzlunum og kosta milli 14 og 20 kr. Hér eru r.nkkrar uppskriftir: Frcmsbrauð. Sa.ltið er blandað hveitinu. Gerið er hrært meb sykr- inum. Mjólkin er velgd og smjörl. látið renna I henni. Siðan er öllu blandað saman og deigið hnoðað mjög vel og búið til úr þvi aflangt brauð, það látið á plötu eða látið standa á völgum stað, þar til brauðið hefir hefast allt að helrning, þ:\ er það smart að ofan með mjólk, rjóma eða feiti og ba.kað viö góðan h,ita i 3/4 klst. Þegar brauðið er bakað er betra að vefja utan um það votu stykki, því þá kemur siður hörð skorpa á það. Hafi maðui ekki pressuger má nota lyftiduft og þá þarf ekki að hita mjólkina, brauðið er þá hnoðað og bakað strax. 500 gr. heilhveiti y2 salt 25 gr. pressuger eða 4 tesk. lyftiduft 1 tesk. sykur 3 dl. mjólk 25 gr. smjörliki i aflangt kökumót og Grahms-kex. 500 gr. heilhveiti 200 gr. smörliki 1 tesk. hjartasalt 1 tesk. lyftiduft 2 tesk. sykur 2y2 dl. nrjólk Hjartasaltinu og lyftiduft- inu er blandað saman við hveitið og smjörlikið síðan mulið sama,n vrð, sykrinum er blandað saman við cg slð- ast mjólkinnr. Þetta deig er hnoðað vel saman og síðan flatt út og búnar til úr því kringlóttar kökur sem eru pikkaöar með prjón eða gafli og bak- aðar ljósbrúnar við góðan hita. Þessar kexkökur eru ágætar smurðar og einn- Frú Guðbjörg Birkis. ig ósmurðar, en þá er betra. að hafa dálítiö meiri sykur i þeim. Smáar sandkökur. 150 gr. smjörlíki 150 gr. sykur 150 gr. heilhveiti 2 egg 75 gr. kartöflumjöl teskeið á velsmurða ur góðan hita. Smjörlíkið og sykurinn er hrært þangað til það er hvitt og létt, þá er hveit- inu, og kartöflumjölrnu hrært smátt og smátt i á- samt eggjunum. Látið með plötu og bakað við frem- Rúlluterta. 100 gr. smjörliki 100 gr. sykur 100 gr. heilhyeiti V2 tesk. lyftiduft 2 egg 2 matsk. mjólk kakó eftir snrekk eggjakrem þeyttur rjómi Smjörlíkið er hrært hvitt og létt síðan er . hveitinu (lyftiduftinu er blandað saman við) og eggjununr hrært saman við.smátt og srnátt, síðast mjólkinni og kakó er sett I eftir srnekk. Deigið er bakað í ve! smurðu pappírsmóti ca 30X40 sm. stóru. Það er bakað við góðan hita og síðan hvolft á pappír, sem sykri hefir verið stráð á, og eggjakrerninu smurt yfir. svo er kakan vafin saman eins og venjuleg r-illuterta. Þegar kákan er köld má þekja hana með þeytt- um rjóma og strá rifnu súkkulaði yfir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.