Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1939, Page 20

Heimilisblaðið - 01.01.1939, Page 20
18 HEIMILISBLAÐIÐ HÚSMÆÐUR. Undir þeasari fyrirsögn hefir frú Guðbjörg Birkis lofað að skrifa 1 Heimilisblaðið viö og_ við. Frú Guðbjörg er húsmæðrum kunn fyrir úl- varpserindi þau, sem hún hefir flutt. Notkun heilhveitis fer mjög i vöxt og er það mjög eðliiegt vegna þeirra kosta sem það heíir umfram hvilt hveiti. Heilhveiti inniheldur bæði fjörefni og sölt sem hvíta. hveitið er nær því alveg svifl, sömuleiðis inniheldur heilhveitií) trefjuefni, sem er nauðsynlegt eðlilegum þarn;- h,reyfingum. Heilhveiti má fá malað og einoig sem heilt korn, en þá þarf að mala það heima. Þai til gerðar kvarnir hafa fengist I verzlunum og kosta milli 14 og 20 kr. Hér eru i.nkkrar uppskriftir: Fransbrauð. Saltið er blandað hveitinu. Gerið er hrært með sykr- inum. Mjólkin er velgd og smjörl. látið renna í henni. Síðan er öllu blandað saman og deigið hnoðað mjög vel og búið til úr því aflangt brauð, það látið á plötu eða látið standa á völgum stað, þar til brauðið hefir hefast ailt að helming, þá er það smurt að ofan með mjólk, rjóma eöa feili og bakað viö góðan h,ita í 3/4 klst. Pegar brauðið er bakað er betra að vefja utan um það votu stykki, því þá kemur síður hörð s.korpa á það. Hafi maðui ekki pressuger má nota lyftiduft og þá þarf ekki að hita mjólkina, brauðið er þá hnoðað og bakað strax. 500 gr. h.eilhveiti % salt 25 gr. pressuger eða, 4 tesk. lyftiduft 1 tesk. sykur 3 dl. mjólk 25 gr. smjörlíki i aflangt kökumót og ig ósmurðar, en þá er betra. að hafa dálítið meiri sykur í þeirn. Grahms-kex. 500 gr. heilhveiti 200 gr. smörliki 1 tesk. hjartasalt 1 tesk. lyftiduft 2 tesk. sykur 2% dl. mjólk Hjartasaltinu og lyftiduft- inu er blandað saman við hveitið og smjörlíkið síðan mulið sama,n við, sykrinum er blandað saman við cg síð- ast mjólkinni. Petta deig er h.noðað vel saman og síðari flatt út o<r búnar til úr þvi kringlóttar kökur sem eru pikkaðar með prjón eða gafli og bak- aðar ljósbrúnar við góðan hita. Þessar kexkökur eru ágætar smurðar og einn- Smáar sandkökur. 150 gr. smjörlíki 150 gr. sykur 150 gr. heilhveiti 2 egg 75 gr. kartöflumjöl teskeið á ve.lsmurða ur góðan hita. Smjörlíkið og sykurinn er hrært þangað til það er hvítt og létt, þá er hveit- inu og kartöflumjölinu hrært smátt og smátt í á- sanrt eggjunum. Látið með plötu og baknð við frem- Rúlluterta. 100 gr. smjörlíki 100 gr. sykur 100 gr. heilh,veiti Vo tesk. lyftiduft 2 egg 2 matsk. mjólk kakó eftir smekk eggjakrem þeyttur rjömi Smjörlíkið er hrært hvítt og létt srðan er . hveitinu (lyftiduftinu er blarrdaö saman við) og eggjununr hrært saman við. snrátt og smátt, srðast nrjólkinni og kakó er sett í eftir smekk. Deigið er bakað i vel smurðu pappírsnróti ca 30X40 sm. stóru. E>að er bakað við góðan h,ita og síðan hvoift á pappír, sem sykri hefir verið stráð á, og eggjakrenrinu smurt yfir. svo er kalcan vafin sanran eins og venjuleg rúlluterta. Þegar kakan er köld nrá þekja hana rrreð þeytt- um rjónra og strá rifnu súkkulaði yfir.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.