Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Qupperneq 27

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Qupperneq 27
HEIMILISBLAÐIÐ 119 VIÐ GULLFOSS. Hingað fór ég, fegurð og trgn að skoða, fossins ég liorfi nú á tryllta bo&a; fegirm vild’ eg mál lians mega skilja, en mér er aðeins leyft: að þrá og vilja. Feginn vild’ eg losn’ úr líkamsböndmn, örlitla stund og kynnast undralöndum þeim, sem að fossins feiknarómur frœðir ■— fertgi nokkuð skilið; livað hann rceðir. Hvar er slíkan hörpúslátt að heyra, liver kvað' slíkri röddu Ijóð í eyra? Hvar er slíka feikn og tign að finna, hvar cr eigin »sjálfið« krafta minnu? Feikna kraftur, titrar trausta bjargið, tcepast getur staðist þunga fargið; luitt i loft upp stígur örsmár úði, er ofan í gljúfrið steypist fossinn prúðv, Nú skín sól, og elfar þimga alda ybium móti breiðir faðminn kalcla. Sjá Ijós-bandið í fossins feikna bárum og friðarbogann Ijóma í úðans tárum. Aldaraðir, engi veit hve lengi, Elfarbúimi lék á hörpustrengi, álltaf nýr, en sáféllt sama myndin; þér sál mín, aidrei gleymir, tignarlindin. 1 því stœrsta, eins í ldniu smcesta, orð er skráð um smiðinn nváttar licesta. Allt hami skóp og allt lians vilja lýtur, allt því honum lofgjörð færa- hlýtur. Einar Sigurfinnsson. á hvað, svo ekkert yrði eftir af hópnum. Ég- tók svarta vininn minn upp í fang'ið og' þakkaöi honum vel fyrir sitt afrek. Þetta voru allar kindurnar sem vöntuðu, og eftir tímalengdinni hefir hann án ei'a sótt þær vestur fyrir Núpinn, líklega alia leið að Jökulsá. Mér er óhætt að fullyrða að Lappi fckk góðan kvöldverð, þegar heim kom. B. Halldórsson. Fegursti dýrgripur hafsins Periwna þekktu Kínverjar fyrir 4009 ár- um. Þeir trúðu því, að perlan væri kroft- ugur töfragripur, sem verndað gæti eig- endur hennar fyrir hverskonar óhöppum. Rauðskinnarnir í Ameríku þekktu perluna löngu áður en Norðurálfumenn námu þar lönd. Til Norðurálfu barst hún frá Egipta- landi á dögum Alexanders mikla. Á einni herferð sinni komst hann alla, leið austur að Persaflóa, en sá flói hefir lengi verið frægur af perluveiðum. Þaðan barst peri- an til Grikklands og Italíu. Rómverskir aðalsmenn festu þær á kápur sínar og á meðalkafla sverða. sinna. Höfðingjarnir gáfu þær unnustum sínum rómverskum; og embætta gátu þeir aflað sér með perlu- gjöfum til konu af höfðingjaættum. Nú eru perluveiðar mest stundaðar úti fyrir Venezuela, Japan, Ceylon, Nýja-Sjá- landi og ströndum Ástralíu; en hinar feg'- urstu veiðast þó enn í Persaflóanum. Þær eru sendar til Bömbay á Indlandi. Gular og óreglulegar perlur fara tíl Indlands, hin- ar svo nefndu sáðperlur til Kína og hinar hvítustu og óbreyttusitu til Norðurálfu. Perlurækt vorra daga stafar frá Japönun- um: Mikimóto og Ikeda. Hraðræktun á perl- um hefir verið sett á stofn til að geta full- nægt eftírspurninni. En sagt er, að Miki- móto hafi iðrað þess að hann beitti nokk- urn tíma slíkri rányrkju og gerði perhi- myndunina að: iðnaðargrein. Af því stafe.r það, ef til vill, að hann gerir svo ráð fyrir í erfðaskrá sinni, að við dauðja hans skuli fórna perluguðinum 1 milljón perlna með því að brenna. þær. Frægasta perla heimsins er »La Peile- grina«; er það fullyrt, að hún sé maki perlu þeirrar, sem Kleopatra drottning leysti upp í víni. Hin rússneska furstafrú Yussopoff, á nú Pellegrina. Einu sinni var hún í eigu Medicia,-ættarinnar og hinnar frakknesku konungsættar. Feril hennar má rekja langt aftur í miðaldir. I fyrra var hún sýnd á sýningu rússneskra skartgripa í Lundún-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.