Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 28
120 HElMlLlSBLAÐIÐ Jóladagar á IInciubúsprcsissciri Eftir Nikolaj 18 ára (Próf. Hcnrik Sharling) Nú tók að dimma, og við kvöddum. Bóndinn, húsfreyja og Bódil litla fylgdu okkur öll út að hliði. Stóri hundurinn kom þjótandi; en Andréi sló til hans nokkrum sinnum, svo seppi labbaðli sneyptur á burt. Síðan kvöddumst við með handa- bandi — og ég skal ábyrgjast, að það var svikalaust á báða bóga. »Þetta er ágætismaður«, sagðí ég við Emmu, »hann er eftir mínu skapi«. »Haldið þér, að þér getið nú munað, hvað hann heitir?« »Já — það held ég?« »Já — svona fer þaðfc Þegar menn ern búnir að þekkja fólkið, þá muna, menn líka hvað það heitir. Þegar þér komið aftur í sumar, þá skal ég sjá um, að þér lærið, *Kj> nafngreina allt fólkið hérna — eins og ég«. Reyndar var nú kominn tími til heim- ferðar; en Emma vildi endilega fara upp á hæðina, sem var á bak við þorpið; þaa- an var ágætt útsýni yfir öll húsin; það var dálítill skafl við hæðarræturnar, en en við komumst klakklaust yfir hann. Rétt þegar viðl vorum nýkomin upp s hæðina, var byrjað að hringja til sólset- urs. Sólin var að vísu sezt fyrir hálíurn klukkutíma, en hringjarinn hefir vafa- laust verið að fá sér síðdegisbitann sinn, um. Að sýningunni lokinni lýstu því yfir hertogafrú Beuccleuch, móðir hertogafrú- arinnar af Gloucester, að hún ætti hina sönnu Pellegrina; hún hefði gengið í ættir í fjölskyldu hertogafrúarinnar og væri upphafleg-a komin frá Kleopötru drottn- ingu. Hvor þessara tveggja perlna sé hin raunverulega Pellegrina," er óvíst að vita. En allar líkur eru til að báðar séu jafii skírar og að það séu skrök ein, að peria geti orðið! leyst upp í víni. og hugsaðl sem svo, að sólin gæti beðið of- urlitla síund, á meðan hann væri að ljúka máltíðinni. Þarna stóðum við á hæðinni, hlustuðum á hringingUna og horfðlum niður yfir þorp- ið. Við gátum að vísu ekki séð greinilega, hvert hús og hvern. bæ, vegna þess, að loft var skýjað og tungls gætti lítið; en við sáum þá dökkar húsaþyrpingarnar inna,n um snjóinn. Þarna var þorpið í friði og ró; klukknahljómurinn ómaði mildur og hug- ljúfur og tilkynti þorpsbúum blessun Guðs. Við' þögðum öll sömun — stóðum og hlust- uðum á klukknahljóminn. Nú heyrðust þrjú seinustu höggin — fyrir föður, son og heilagan anda — þau hljómuðu djarflega og s.terklega — síðasta höggið hljómaði leng-i í loftinu; og svo varð alger þögn. »Þetta var í seinasta sinni á gamla ár- inu«, sagði Emma og spennti greipar. »Guði sé lof fyrir allt, er hann hefir gefið okkurí. Við! þögðum öll ofur litla stund. Þá sagði Emma að nýju: »Þegar ég stend upp á hæð- inni hérna, finnst mér ég vera í sama skapi og gömlu kóngarnjr hafa hlotið að vera, þegar þeir sátu uppi í kóngsríkinu og horfðu það'an yf ir lönd sín og ríki. Mitt ríki er líka þarna niður f rá, og allt, semég elska og allt sem mér þykir vænt um, er þav samankomið«. »Og þér óskið einskis fi-ekar?« »Nei«. »Og óskið I^ér áreiðanlega einskis frék- ar?« »Nú — það er auðvitað, að óskir ílang- anir fylgja okkur mönnunum ævinlega«, sagði Emma. Og þrátt fyrir rökkrið sá ég, að roði færðist í kinnar henni. »En þér hafið vafalaust heyrt það, sem vitringur- inn sagðji forðum: Vér getum ekki gert að því, þótt fuglarnir fljúgi yfir höfðum vor- um, en hinu getum vér spornað á móti, að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.