Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 36
128 HEIMILISSLAÖIÖ Hugleiðingar um feðralandið sem ég hefi aldrei séð. Ef ég má til ls!ands ná, er mín spá eg krjúpi, e,r fjöllin þtáu yddir á af unnar Sfau djúpi. Feðramóðir, því er það, til þín minn óðnr færist; þinn er gróður blómabað, sem bali og rjóður klæðist. Ef feðragjöldin finnast nóg fæst hjá höldum gaman, þar sem fjöldi fwnda bjó fyrir öldum saman. stundirnar með smjörfjórðiung', eða ein- hverju slíku spili, á meðan þér styttið yö- u,r stundirnar með því að leika á orgelið. Svo getur söfnuðurinn beðið á meðan vitl styttum okkur stundirnar. »Það var sannarlega ekki mér að kenna, að hljóðfærið þagnaði svona snögglega í dag«. »Já, það segið þér víat alveg satt; þvi að ef þér hefðuð mátt ráða, þá ímynda ég mér að við sætum í kirkjunni enn þá og værum að hlusta á hljómleika yðar. Hver.su oft er ég ekki búinn að segja, yður, að all- ar þessar trillur yðar og krúsindollur tjá ekki lengur«. »Ég ætlaðí þó ekkert annað með þessu, en að gera mitt til, að ræðan yðar yrði sem áhrifamest og skrautlegusit«. »Já, sá ásetningur yðar var nú í sjálfu sér mjög fallegur, en þér verðlið líka að muna eftir því, að það er ég, en ekki hljóð- færið, sem á að prédika. En við skulum nú sleppa því; ég vona, að ég þurfi ekki að áminna yður um þetta oftar. En ég ætla að ræna yður þessum spilagosum, og fara með þá heim, til þess, að þeir geti lokiðl við fátækrareikninginn,. Ég veit þá Uka hvar þeir eru á meðan«. Frh. Aldrei þrotnwr yndi þar, en eykst með lotningunni; flest tii hlotnast fegurðar fjalladrottningunni. Þig að blessa er ósk min öll og eiga sess við hjallann; ég veit að þessi feðrafjöll mig fjörga og hressa aílan. Yfir dal og hæð og hyl heyrist valinn ómur, unaðshjal um aftanbil, sem uppheimssala hljómur. Þá vetrartíðin fœrist fjœr, fyrrist kviða mengi, sóley fríð og fjóla grær fljótt um hlið og engi. Rís úr bóli röðidl skær, ríki Njólu dvínar; á rós og fjólu roð'a slær reyr og sóley hlýnar. Enginm týnir yndi hér, allt, sem krýnir völlinn; fógur sýn og svásleg er, þá sólin skín á fjöllin. Áin þýtur áfram tœr, œrnar bíta á hjalla, froðii spýtir foss og hlær fram um hvita stalla. Vonahrunm þungan þjá, það er grunur orðinni að þig muni aldrei sjá, ísa og funa storðin. Heim að ná var þyngsta þrá, þinn fyrir smáa soninn; fjöllin háu fýsti að sjá, nú finnst mér dáin vonm. »Lögberg«. F, P. Sigurðsson.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.