Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1939, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.06.1939, Síða 36
128 HEIMILÍSBLAÖIÖ Hugleiðingar um feðralandið sem ég hefi aldrei séð. Ef ég má til Islands ná, er mín spá eg krjúpi, er fjöllin blán yddir á af unnar' blám djúpi. Feðramóðir, því er það, til þín minn óður færist; þinn er gróö'ur blómabað, sem bali og rjó&ur klœðist. Ef feðragjöldin finnast nóg fœst hjá höldum gaman, þar sem fjöldi frænda bjó fyrir öldmn saman. stundirnar með smjörfjórðiung, eða ein- hverju slíku spili, á rneðan þér styttið yð- u,r stundirnar með því að leika á orgelið. Svo ge.tur söfnuðurinn beðið á meðan vici styttum okkur stundirnar. »Pað var sannarlega ekki mér að kenna, að hljóðfærið þagnaði svona snögglega í dag«. »Já, það segið þér víst alveg satt; því að ef þér hefðuð mátt ráða, þá ímynda ég mér aði við sætum í kirkjunni enn þá og værum að hlusta, á hljómleika yðar. Hver.su oft er ég ekki búinn að segja, yður, að all- ar þessar trillur yðar og krúsindollur tjá ekki lengur«. »Ég ætlaðí þó ekkert annað með þessu, en að gera mitt til, að ræðan yðar yrði sem áhrifamest og skrautlegusit«. »Já, sá ásetningur yðar var nú í sjálfu sér mjög fallegur, en þér verðið líka að muna eftir því, að það er ég, en ekki hljóð- færið, sem á að prédika. En við skulum nú sleppa því; ég vona, að ég þurfi ekki að áminna yður um þetta. oftar. En ég ætla að ræna yður þessum spilagosum, og fara með þá heim, til þess, að þeir geti lokiðl við fátækraréikninginm Ég veit þá líka hvar þeir eru á meðan«. Frh. Aldrei þrotnar yndi þar, en eykst með lotningunni; flest tii hiotnast fegurðar fjalladrottningunm. Þig að blessa er ósk mín öll og eiga sess við hjallann; ég veit að þessi feðrafjöll mig fjörga og hressa allan. Yfir dal og hœð og hyl heyrist valinn ónmr, unaðshjal um aftanbil, sem uppheimssala hljómur. Þá vetrartíðin fœrist fjcer, fyrrist kvíða mengi, sóley frið og fjóla grær fljótt um hlíð og engi. Rís úr bóli röðull skær, ríki Njólu dvínar; á rós og fjólu roða slær reyr og sóley hlýnar. Enginrn týnir yndi liér, allt, sem krýnir völlinn; fógur sýn og svásleg er, þá sólin skin á fjöllin. Áin þýtur áfram tær, œrnar bita á hjaUa, froðu spýtir foss og hlcer fram um hvíta stalla. Vonahrunin þungan þjá, það er grunur orðinn, að þig mum aldrei sjá, ísa og funa storðin. Heim að ná var þyngsta þrá, þinn fyrir smáa soninn; fjöttin háu fýsti að sjá, nú finnst, mér dáin vonin. »Lögberg«. F, P. Sigurðsson.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.