Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 8
Hersýningin <i Friöartorginu framan viö ITöll Bandarílcjanna. liann eða einhver annar ræðuniaðnr*), sem taldi, að lelendingar hefðu varið 10 sinnum meira fé miðað við mannfjölda til sinnar sýningar, en sú þjóðin sem næst þeim gengi að kostnaði. En að verkið vaust svo að íslandi varð sómi að, var ekki einungis því að þakka að íslendingar lieima sameinuðu alla krafta til að hrinda fyrirtækinu af stað, heldur einnig því að það átti góðum verkamönnum á að skipa. Nefndi hann til þess Ragnar Kvaran, Harald Árnason, en fyrst og fremst Yilhjálm Þór framkvæmdarstjóra sýningarinnar í New-York og samverkaíólk lians; flutti hann þeim öllum góðar þakkir að heiman lyrir vel unnið starl'. Að ræðunni lokinui krossfesti Thor Thors nokkra heiðursmenn með Fálkaorðnnni. Var gerður liinn hesti rómur að ræðu lians, og ekki skorti fólkið samúð með krossberunum, en þeg- ar hljóð fékst, steig fram Agnar Kl. Jónsson, íslenskur starfsmaður í dönsku sendi- sveitinni í Washington og mælti nokkur vel valin orð til að þakka þeim er staðið liöfðu að sýningunni og binda enda á ræðuhöldin. Eftir þetta sátu menn við söng, glaum og gleði yfir mat og drykk það sem eftir var kvöldsins, og hygg eg að allir liafi farið saddir og sælir að sofa. Eitt af því sem eg hafði mest hlakkað til var að liitta hóp af Vestur-íslend- ingum. Mér er illa í sveit komið í Baltimore til að hafa mikil kynni af löndum *) Það mun hafa verið Yilhjálmur Stefánsson,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.