Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.08.1939, Blaðsíða 28
160 HEIMILISBLAÐIÐ »Nei, því miður get ég það ekki. Ég er búinn að lofa Fr'ðri.ki fyrsta dansinum; en anna.ii, eða þriðja danainn skuluð þér fá«. En ef ég gat ekki fengið að dansa við hana fyrsta dansinn, þá kærði ég mig alls ekki um, að dansa við ha.na. I sama bili komu einhverjir nýir gestir, svo Andrea Margrét varð að flýta sér, til að taka á móti þeim. Nú þurfti ekki lengur á heila.brotum a) halda. Forsjónin hafði, ætlað mér Emmu. Og ég fór beina leið til hennar. Þau stóðu saman Emma og Gamli og voru að tala saman. »Þér .munið víst, ad þér hafið lofað mt'r fyrsta dansinum«, sagði ég við Emmu. »Nei, það misminnir yður«, sagöi hún; »það er langt sPan ég lofaði iCristófer hor.- um. En ég ska) 'lansa v.'ð yður hvern af hin- um dónsunum sem þér viljið«. En ég vildi «skki þi.Tgja. hina dansana, því að ég var afor reiður yfir þessari tvöfóldu neitun. »Já, «att er það, sem sagt er«, hugs- aði ég með mér; »konan er full flærðar og lygi, ástleitni og illra svika. En ég æ'tla mér þá ekki. heldur, að dansa í kvöld — þær um það — og þótt þær knékrypi fyrir mér, skyldí ég ekki dansa við þær einn einasta dans. Ég segi ba-ra að mér sé illt í höfðinu, eða fætinum, eða — eða — jæja — ég segi blátt áfram, að ég vilji ekki dansa«. I sa.ma bili byrjaði hljóðfæraslátturinn. Venjulega eru það mín sælustu augnablik, þegar f iðlurnar kalla mig í dansinn. En í kvöld var öðru máli að gegna, og mér fannst fiðluhljómurinn. engu ánægjulegri en músatíst. Ég stcð úti í gluggaskoti, hálf- falinn af gluggatjaldinu, og sá hvert parið af öðru líða fram hjá mér. Þegar allir voru komnir inn í stóra salinn, fór ég á eftir og staðnæmdist í dyrunum. Og þaðan horfði ég yfir fólkið, sem var á einlægu, iði um allan salinn; og dómsorðin dundu — í huga mínum — frá mínu sorgbitna hjarta og særða brjósti, og allir voru léttvægir fundnir. Gamli dansaði eins og dragkista, Korpus Júris dansaði eins og eldskörung- ur, unga stúlkan þarna — með öll hárbörid- in — var á að sjá, ei.ns og skrýddur sieða- hestur og föla stúlkan, þarna, með rauða hárið, var eins og hrísgrjónagrautur með kanel úc á. Þannig féllu dóma.r mínir um sérhvern, sem ég kom auga á. Þao hafa ýmsir sagt mér, að mesta ánægjan á dans- leik yæri sú, að horfa á og setja út á fólkið. Þó hafði ég ekki verulega ánægju af þvi, og he.fir þaö máske komi.ð til af því, að ég var einn um það. Ég hafði þó ekki lengi frið til palladima minna, því að presturinn kom hc\r.t til aiín og spurðl: »Hversvegna stanciiJ þér auð- um höndum á torginu?« »0-o-o — t'g kæri mig ekki um aö dansas. »Þér dönsuðuð þá nauðugur, hérna um kvoldið? — Vesalings NikoIaj«. »Mér er líka hálf-illt í fætinum«. »Nú-h — það er ný til ko.mð; f.vrir f.'órð- ungi, stunda.r voruð þér galfriskJr«. »Það eru heldur engar stujk.ir eí'ti - . »Hva.ð kallið þér þá þetta hv'it-i, þarwa yfir í legubekknum? Nei, óg er viss um, að þér eruð hugsa um eitthvert strákapar- ið; og til þess, að reyna að korha í veg fyr- ir það, þá ætla ég að leyfa mér að óska þess, að þér farið strax og bjóífíð í dans- inn, einhverr; hinna ungu átálkná, sem þarna situr, Þar eigið þér skipanir. Heyr!« Presturinn talaði svo hátt, að ég varð nauðugur, viljugur að hlýða. Ég hélt þáng- að, og hneigði mig fyrir þeirri fyrstu, sem fyrir mér varð, án þess að líta á hana; og ég tók í hönd hennar og leiddi hana inn í salinn. Eg horfði allt af niður á gólfið og sagði í huga mínum: »Þú skalt ekki fá mikla ánægju af að dansa við mig, stúlka mín«. Um leið og ég gekk inn í salinn rasaöi ég ofur lítið. Varð mér þá litið upp og -- suðurskaut og sextán höfuðskepnur.------- Það var þá sú ljós-bláeyga frá járnbraut- arvagninum — stúlkan sem ég ætlaði aó dansa við. Ég varð svo hræddur, að ég

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.