Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1939, Síða 28

Heimilisblaðið - 01.08.1939, Síða 28
160 HEIMILISBLAÐIÐ »Nei, því miður get ég það ekki. Ég er búinn að lofa Friðri.ki fyrsta dansinum; en annan, eða þriðja dansinn skuluð þér fá«. En ef ég gat ekki fengiö að dansa við hana fyrsta dansinn, þá kærði ég mig alls ekki um, að dansa við hana. I sama bili komu einhverjir nýir gestir, svo Andreu Margrét varð að flýta sér, til að taka á móti þeim. Nú þurfti ekki lengur á heilabrotum a ) halda. Forsjónin hafði, ætlað mér Emmu. Og ég fór beina leið til hennar. Pau stóðu saman Emma og Gamli og voru að trla saman. »Pér jnunið víst, að þér hafið lofað mér fyrsita dansinum«, sagði ég við Emmu. »Nei, það misminnir yður«, sagði hún; »það er langt síðan ég lofaði Kristófer hor.- um. En ég ska) 'tansa við yður hvern aí hin- um donsunum sem þér viljiðx. En ég vildi ekki þþggja. hina dansana, því að ég' var afnr reiður yfir þessari tvöföldu neitun. »Já, satt er það, sem sagt er«, hugs- aði ég með mér; »konan er full flærðar og lygi, ástleitni og illra svika. En ég ætia mér þá ekki, heldur, að dansa í kvöld - þær um það — og þótt þær knékrypi fyrir mér, skyldi ég ekki dansa við þær einn einasta dans. Ég segi bara að mér sé illt í höfðinu, eða fætinum, eða — eða — .iæja — ég segi blátt áfram, að ég vilji ekki dansa«. I sarna bili byrjaði hljóðfæraslátturinn. Venjulega eru það mín sælustu augnablik, þegar fiðlurnar kalla mig í dansinn. En í kvöld var öðru máli að gegna, og mér fannst fiðluhfjómurijm engu ánægjulegri en músatíst. Ég stcð úti í gluggaskoti, hálf- falinn af gluggatjaldinu, og sá hvert parið af öðru !íða fram hjá mér. Þegar allir voru komnir inn í stóra salinn, fór ég á eftir og staðnæmdist í dyrunum. Og þaðan horfði ég yfir fólkið, sem var á einlægu, iði um allan salinn; og dómsorðin dundu — í huga mínum -— frá mínu sorgbitna, hjarta og særða brjósti, og allir voru léttvægir fundnir. Gamli dansaði eins og dragkista. Korpus Júris dansaði eins og eldskörung- ur, unga stúlkan þarna — með öll hárbönd- in — var á að sjá, ei.ns og skrýddur sieöa- hestur og föla stúlkan þarna, með rauða hárið, var eins og hrísgrjónagrautur með kanel út á. Pannig féllu dómá.r mínir um sérhvern, s.em ég kom auga á. Þaö hafa ýmsir sagt mér, að mesta ánægjan á dans- ieik væri sú, að horfa á og setja út á fóikið. Þó hafði ég ekki verrfféga ánægju af þvi, og liefir það máske komi.ð til ai' því, að ég var einn um það. Ég hafði þó ekki lengi frið til pallad'ma minna, því að presturinn kom be'nt til mín og spurðl: »Hversvegna standið þér auð- um höndum á torginu?« »Oo-o — ég kæri mig ekki um að clansa . »Þér dönsuðuð þá nauðugur, hérna um kvöldið? — Vesalings Nikolaj«. »Mér er líka hálf-illt í fætinum«. »Nú-h — það er ný til ko.nið; f'.vrir f.iórð- ung; stunda.r voruð þér galfriskjr«. »Það eru heidur engar stulk u- efíi • . »Hva,ð kallið þér þá þetta hvíta, þarpa yfir í legubekknum? Nei, óg er viss um, að þér eruð hugsa um eittnvert strákapar- ið; og til þess, að reyna að korííá í veg fyr- ir það, þá ætla ég að leyfa mér að óska þess, að þér íarið strax og bjóði.5 í dans- inn, einhverrt hinna ungu stúlkna, sem þarna situr, Þar eigið þér skipanir. Heyr!« Presturinn talaði svo hátt, að ég varð nauðugur, viljugur að hlýða. Ég hélt þang- að, og hneigoi mi.g fyrir þeirri fyrstu, sern fyrir mér varð, án þess að líta á hana; og ég tók í hönd hennar og leiddi hana. inn í salinn. Ég horfði allt af niður á gólfið og sagði í huga mínum: »Þú skalt ekki fá mijda ánægju af að dansa við mig, stúlka mín«. Um leið og ég gekk inn í salinn rasaði ég ofur lítið. Varð mér þá litið upp og — suðurskaut og sextán höfuðskepnur.-------- Það var þá sú Ijós-bláeyga frá járnbraui- arvagninum — stúlkan sem ég ætlaði að dansa við. Ég varð svo hræddur, að ég

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.