Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1939, Síða 18

Heimilisblaðið - 01.10.1939, Síða 18
182 HElMILISBLAÐIÐ Hestarnir hvíld sér taka hvarnmi grösugum i, sjálfur þó vil ég vaka, vornótt er björt og' hlý. Hvalfja rðarströnd. Skammt er millj fjöru’ og fjalls, feikna hárra tinda, skýr eru merki, skriðufalls og skarpra hvirfilvinda. Þarna sé ég Þyril-tind þungan yfir bránum endurskín hans ógna mynd út í lygnum sjánum. Vi,ð Geirshöim myndin geymist sterk um gæfutjónið sona, og eitt hið mesta afreksverk, sem unnið hefir kona.* ) Hjá Ferstiklu og Saurbæ. Þarna lifði og ljóðin, söng lands vors æðsti prestur, þó kytran væri köld og þröng, kvefdin stundum dimm og löng, lífsins sá er leifturvi,tinn beztur. 1 Skorradal. Brattir hálsar, brautin hörð, beizla- þreyta -vaþnn. Eygló skín á skógarbörð og Skorra- fagran -dalinn. Hvammar, bæiy, björkin fín, brekkur og tindar fjallsins. I vatnsfleti endurskín auður óg’ fegurð dalsins. Hvanneyri. Hvanneyri með hallir glæstar, héraðsprýði. Hraustir sveinar, svásar hrundir, sækja þangað kennslustundir. Þar er kennt og þar eru numin þarfleg þar skal efla þrótt til þarfa, [fræði, og þrek til rnestu heillastarfa. Hér eru mörg og blómleg býli á báðar Hvítá vökvar enn þá engi,n, [hendur, afl,a gefur sumum fenginn. Horfi’ ég yfir breiða byggð og blómgar blikar sól á Borgarfjörðinn, [grundir, björt á svip er fósturjörðin. Hvitárbrú. Mikla, brú, á bogum háum, byggð úr malarkornum smáum. Kraftinn ha,nda og hugvits merki hér má sjá í unnu verki, Þannig tengist sveit við sveit, sameining hvern prýði reit. Borg á Mýrum. Hér bar forðum lík að landi, letrar þar um fræða-blað. Mun ei Kveldúlfs enn þá andi, yfir svífa þessum stað. Heyri’ ég sagna hljóminn sterka. og hetjusöng um Mýra-torg. Ekki sljór til vígs né verka var sá, fyrst er reisti Borg. Skallagríms ei, skáli lengur skín við sól í þessum reit; margur hefir djarfur drengur dáðir unnið hér um sveit. Enn þá Egils lifa ljóðin, lifir þjóðarsálin sterk. Enn vér eigum sagnasjóðinn, sígild lifa afreksverk. Vestur Mýrar. Fákar renna beipa braut um brak og stararflóa, bjarkarhöllin, blómga laut, belti, kletta, móa. Ár og lækir liðast. hér, liprum undir brúnum, báðum megin braut við er bær með sfegnum túnum. *) Sjá Harðar sögu og Hólmverja.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.