Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1939, Side 19

Heimilisblaðið - 01.10.1939, Side 19
HEIMILISBLAÐIÐ 183 Færist hei,öi og hnjúkar nær og hlíðin fagurbrýnda. Fjærst í vestri fágar blær fellið snævi krýnda.*) Hestar lýjast, ijnnir brag, löng er orðin vaka. Lofa ég Guð fyrir liðinn dag, langar hvíldir taka. Frá »Landbrotum«. I »Landbrotum« ég greiða naut og góórar Ég held þar rúmt sé hjarta inni, [hvíldar. Jró húsa- nokkuð Ioröng sé -kynni. Skógarströnd. Skoðað hef ég Skógarströnd, skerin, sundin, eyjalönd, Breiðafjörð með búsæld nóg'a, bjarkarijman, holt og móa, fjöll í móðu fagurblá, fjarðarspegil, slétta lá. II. Búist til lieimferðar. Nú skal, halda heim á leið, heim til starfs og vina kærra. I leik og önn um æfiskei.ð, æ sé markið: Hærra, hærra! Langt er ei á leitið næsta, leið er brött á tindinn hæsta. Skil við Sigurbjö-rnr) Sundur leiðir liggja hljóta, lífið heimtar starfsins pund, geld ég' Jrökk, mér gafst að njóta gleði með þér litla stund. *) Snæfellsjökull. :;s) Séra Sigurbjörn Einarss,on á Breiðabólsstað. Bráðum leiti ber á milli, bráðum hverfurðu’ augum mín, Jrér Guðs og manna gefist hyili, gæfan vermi sporin þín. Ástarkveðju af alúð sendi, þér alls góðs bi.ður hugur minn, blessuo Drottins breiði hendi, blessun yfir hópinn þinn. Á Rauðamelsheiði. Rauðamels á heiði hátt, horfi’ ég móti sólarátt, ain hér á flúðum fellur, foss í Irröngu gljúfri, svellur. Ö, hve mikils manns er smæð, ef miðast skal vi,ð sólarhæð. Hallar suður heiðinni, hér er margt á leiðinni, sem er vert að sjá og' skoða: Sólarris, og aftanroða, lækir, tindar, lautin fríð, lindin, »Kúlan«, fögur hjíð. Frá »Rauðamel«. Ríð ég nú frá Rauðamel, risnu hjóna gladdur vel, alúð þar ég alla fann, eins og kæmi í bróður-rann. Fylgd mér veitti’ um fjaljagöng, fannst þá ekki, stundin löng, greiðvikni og gamanmál gladdi hug og vermdi sál. 1 Lundarreykjadal. Fætur troða foldar heið, fet eru ekki talin, móti haija liggur leið Lundarreykjadalinn. Sól og blærinn signir fjöll sumarmöttli fríðum. Hér er á með fossaföll og' fjöldi bæja í hlíðum. Markið ei.tt. og' óskin hæst: Andi Krists að megi ríkja í því, sem er einnig smæst, ei frá réttu skulum víkja. Hann er fegurst fyrirmyndin, frelsisgjöfin, kraftalindin.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.