Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1939, Page 32

Heimilisblaðið - 01.10.1939, Page 32
196 HEIMILISBLAÐIÐ Smávegis um »11 Trovatore«, Þessi skemmtilega saga er sögó um Verdi, hið fræga ítalska tónskáld. Þegar hann var að ljúka við tónl,eikinn »11 Trova- tore«,, heimsótti hann góður vijiur hans, þekktur hljómlistardómari. Vinurinn fékk leyíi tij að yfirfara nóturnar og lei,ka nokk- uð af leiknum á píanó. »Nú, hvernig finnst þér hann þá?« spurði Verdi. »Alveg ómögulegur!« sagði sá skynbæri. Verdi kristi saman, höndunum, glotti og lék síðan sjálfur kafla, úr leiknum. »Nú, og þetta?« spurði hann. »Ömögulegt!« sagði hipn og kveikti sér í vindlingi. Verdi kreisti saman höndunum, glotti og í óviðráðanlegri gleði. »Hvaö á þetta að þýða?« spurði vinur- ipn undrandi. »Kæri vinur«, hrópaði Verdi, »ég vildi semja tónleik, sem öllum geðjaðist að, að undanteknum hipum fáu vandlátu. Ef þér Tiefði geðjast að leiknum, hefði engum öðr- um geðjast að honum. Nú er ég viss um góðan árangur. Eftir nokkra mánuói verð- ur »11 Trovatore« sungið, flautað og leikið á lírukassa. yfir alla Italíu«. Og þannig varð það. Hrokinn hefnir sín. Danska kýmniskáldið, Wessel, var einu sinni á gangi í grennd við skemmtistað ná- lægt Kaupmannahöfn, og vegna þess, aó hann var orðinn þreyttur, settist hann á bekk einn við hliðina á hávöxnum manni og merkilegum á svip. Pöt Wessels voru öll rykug, og fóru ekki sem bezt. Hávaxna manninum þótti óvirðing að þessum félagskap; hann ræskti sig nokkr- um sinnum, leit á Wesseþ ræskti, sig enn einu sinni, og spurði því næst yfirlætislega: »Hvaða maður er þetta, sem sezt svona merka menn. vi,ð .hliðina á mér, án þess að spyrja um leyfi?« Wessel leit. upp og tók ofan hattinn. »Ég er nautakaupmaður«, svaraói hann. »Nautakaupmaður«, át hinn eftir honuni, og spratt upp af bekknum. »Og slíkur mað- ur dirfist að setjast vi,ð hliðina á mér!« »Sitji.ð þér bara rólegur, góðurinn minn«, mælti Wessel hlæjandi. »£g hefi svei, mér engan nug á að kaupa yður«. Maöurinn ætlaði að svara einhverju; en í sama bili gengu einhverjir fram hjá, og heilsuðu Wessel með nafni, og kaus hann þá heldur að fjarlægja sig, en að verða fyrir fleiri skeytum skáldsins. Bernhard Shaw bjó fyrir all-mörgum árum í húsi, þar sem honum þótti of lítið um hrein hand- klæði. Réð hann því af að flytja þaðan. Þegar hann fór, sagði hann húsráðanda aó handklæðaskorturinn hefði rekið sig burt. Húsráðandi. varð gramur yfir því, að hann skvldi ekki hafa kvartaö um það fyrr og sagði: »Nú, þér hafið þó tungu í höíði!« »Já«, svaraði Shaw undir eins, »en ég er engijm köttur«. Henry Ward Beecher, frægur amerískur ræðuskörungur, var eitthvert kvöld að halda hrífandi ræðu. Einn af áheyröndunum ætlaði sér að gera honum óleik og galaði skyndilega eins og hani. Ilann galaði. ágætlega; mörgum varð ósjálfiátt að hlæja, og vinir ræðumanns- ins fóru að verða smeykir um, að áhrif hinnar snjöllu ræðu hans myndu öU fara út um þúfur. Ilann þagnaði, hlustaði þang- að til galipu var lokið, og tók svo upp úr- ið sitt með miklum undrunarvip. »Það er þá kominn morgunn!« sagði hann, klukkan mín er ekki nema tíu. Er. það getur ekki veri,ð um að villast; eðlis- hvatir óæðri dýranna eru óskeikular«.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.