Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 12
10 HEIMILISBLAÐIÐ Heilsnfar á hamraeyuni Trist- an da Cnnha í Atlantzhafinu. Læknar, svo sem tannlæknar og maga- læknar hefðu ekki mikla atvinnu sér til uppeldis á ofannefndri ey, sem er ein hin afskektasta ey í heimi, og jafnvel þó íbúarnir væru miklu fleiri en þeir eru. Félag háttsettra lækna gerði rann- sóknarför til eyjanna í Kyrrahafinu; komu þeir fyrir skemtu til ofannefndrar eyjar og kynntu sér eyjabúa; eru það afkom- endur amerískra hvalveiðamanna og margra annara farmanna. A kyrrahafs- eyjunum kynntu læknarnir sér, hver á- hrif hið margvíslega samlíf manna hefði, svo sem mæðraveldi (matríarkat), fjöl- kvæni og fjölveri og sérstaklega það, hverju fullkomin einangrun frá þjóð- menningunni fær til vegar komið, Trist- an da Cunha er sannnefndur rannsókn- ar staður. 1 ófrið milli Englendinga og Banda- ríkjanna 1812 tóku Englendingar eyjuna sér til eignar af því að amerískir hval- veiðamenn höfðu fyrstir sest þar að og varð svo síðar hálf obinbert sjóræningja- setur af hálfu Bandaríkjamanna. fbúarn- ir hafa síðan farið smáfjölgandi og höfðu fiskiveiðar að atvinnu og hveitirækt, unz völskur bárust þangað með skipum, var þá loku skotið fyrir hveitiræktina; en auk fiskveiða lifa þeir á sauðfjárrækt og geita, svínarækt og ræktun kálmetis og Gef þeim fróm og fögur börn, framtaksmikil, hlýðnisgjörn. Landsins heill er hjá þeim ungu. Helga þeirra sál og tungu«. Og’ svo sannarlega sem þessi bæn má veit- ast hér, þá lýsi ég blessun Guds og velþókn- un yfijT’ þessu húsi og ungmennafélags- skapnum, sem á það og notar. — Njótið svo heilir handa og góðs Anda! (Erindi þetta var flutt á barnaskemmtun hjá Ungmennafél. Landli,repps um jólin 1938. ö. V.) ávaxta. Eyjarbúar hafa lifað hófsömu og siðgóðu lífi, þó að þeii hafi ekki sett sér nein lög. Þeir eru lausir við alla heimsins örðugleika, eru gestrisnii og iðnir, heilsugóðir og ötulir og hafa ást á eyjunni sinni, þó heita megi all ófrjó- söm. Það var þó annað sem læknana stórfurðaði á. Af þeim 156 manns sem eyna byggja, hafði ekki einn einasti skemdar tennur, enda þó margir þeirra væru orðnir ní- ræðir. Samúel Swain, elzti maður um þessar munir, 75 ára gamall; hafði hann allar sínar tennur óskemdar, vottaði ekki fyrir minstu iotnun. »Hrein tönn er heil- brið tönn«, segja Jæknarnir, og þó hreinsa Tristan-búar aldrei tennur sínar. Sömu- leiðis er það almenn skoðun, að hörð fæða sé tönnunum gagnleg; en því nær öll fæða Tristan-búa er mjúkmeti. Engann sjúkdóm fundu læknarnir á eynni; verða menn þar aðeins sjódauðir eða ellidauðir. Meginmatur eyjarbúa eru jarðepli, fisk- ur, mjólk og egg. Sauðir eru einkum hafðir vegna ullarinnar; kjöts er ekki neitt, nema á stórhátíðum. — Það er sagt, að neyzluaðferð eyjabúa, sé hin raunverulega skíring á heilsufari þeirra hinu góða. Svo vill til, að það er sama aðferð og Henry Ford notar, sem sé að neyta aldrei nema einnar fæðuteg- undar 1 senn. Jarðeplin, sem eru aðal- maturinn þeirra, eru etnar svo, að hvorki er haft með þeim salt, te né neitt ann- að. Eins er því varið með fisk, mör og gæsaegg. Aldrei nema einn réttur í mál- tíð hverja. Pegar menn ímynda sér, að þeir eigi óvini, munu þeir eignast þá, af því þeir móðga aðra með tortryggni sinni. Til virðingar þarf tvo aðila: Annan, sem er virðingarverður og hinn, sem sér hverjum virð- ingin ber. ötta getur aumasti bjáni fundið gagn- vart öðrum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.