Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 123 Yertu hughraustur. Ekki framhjá erfiðleikunum, heldur gegnum þá. Þannig var leið Frelsarans. Og hann hefir aldrei lofað að þetta skyldi vera á annan veg með oss, Drott- inn gerði ekki minnstu tilraun til að komast hársbreidd framhjá erfiðleikum og þjáningum hér í heimi, eða ætlaði lærisveinum sínum að gera það. I þessu efni eru alls ekki til neinar slysa- eða líftryggingar fyrir kristna menn. En þrengingarnar og þjáningarnar eiga ekki að gera oss huglausa og volaða. Sigurför Frelsarans endaði ekki með krossfestingunni og sigri heimsvaldsins á langafrjádag. Hann hélt kvöldmáltíð með vinum sínum aðfaranótt föstudags- ins langa, en í Emmaus hélt hann aftur manninn. Þú verður þá 'náðaður og færð heimfararleyfi«. »Það er auðvelt fyrir þig að tal^«, sagoi Aksionov. »En ég hefi þjáðst þín vegna í þessi tuttugu og sex ár. Hvert. ætti ég nú að fara? Kona mín er dáin, og börn mín hafa gleymt mér. Ég hefi hvergi höfði mínu að að halla«. Makar Semyonich reis. ekki á fætur, heldur barði höfði sínu við gólfið. »Ivan Dmitrich, fyrirgefðu mér«, grátbað hann. »Það var engan veginn eins þungbært að þola húðstrýkinguna, eins og að horfa á þig nú. Sa'mt auðsýndir þú mér miskunn- semi og Ijóstraðir ekki upp um mig. Fyr- irgefðu vesaling 'mínum fyrir Krists sak- ir!« Og hann brast í grát. Þegar Aksionov heyrði grát hans, vikn- aði hann einnig. - »Guð mun fyrirgefa þér!« mælti hann. »Máske er ég hundrað sinnum verri en þú«. Það var eins og þungum steini væri létt af hjarta hans við þessi orð. Heimþráin hvarf úr huga1 hans. Hann hafði enga löngun til þess lengur að yfirgefa. fangels- ið. En hann vonaðist aðeins eftir því, að hinzta stundin væri í nánd. Makar Semyonich játaði sekt, sína, þrátt fyrir það, sem Aksionov hafði mælt. En þegar tilkynningin um náðun hans kom, var Aksionov þegar látinn.. Helgi Scemundsson þýddi. kvöldmáltíð með þeim að liðnum pásk- um. Og frá hinni fyrstu hvítasunnu hefir hann á hverjum sunnudegi haldið kvöld- máltíð með þeim vinum sínum, er fusir voru að koma til hans. Þannig heldur Drottinn vor áfram að lcoma til vor, lifa með oss og leiða oss út úr hugarvíli, sorg og þjáning, heldur stöðugt áfram því starfi frá langafrjádegi, um páska og til hvítasunnu. Aldrei fram hjá þjáningum og erfiðleikum, heldur »hálsa kvikuna«. Það er leiðin til veru- legrar djörfungar og sannrar lífsgleði. »Vertu hughraustur, bqrnið mitt, syndir þínar eru þér fyrirgefnar« (Matt. 9, 2). Þannig talar Kristur til vor enn í dag. Hvernig sem allt veltur, og hvað sem mér mætir, hefi ég þau réttindi að vera öruggur gagnvart Guði og þarf ekkert að óttast úr þeirri átt. Og við það eign- ast ég hugrekki og lífsgleði. Ég má lyfta augum mínum til míns himneska föður með fullkomnu trúnaðartrausti, eins og barnið til föður síns. Syndir mínar eru fyrirgefnar. Þjáningarnar, sern mæta mér, tákna ekki það, að ég sé útskúfaður frá augliti Guðs. Þær þýða einungis það, að ég á að uppalast, hreinsast, æfast og reynast. Þessu gefur Guð mér heimild til að trúa. *Það hreystir hug í neyð, það huggar sál í deyð«. (Þýtt). J. m. Heyr vort hróp. Hiinneski Guð, við hrópum nú í hjartans auðmýkt, von og trú, lát Jesú hlessuð, hlóðug sár bæta vor mein og þerra tár. Þér, Guð, sé lof og þakkargjörð, þúsundföld tjáð, á himni’ og jörð, ó, fyrir krossins kvöl, og deyð Kristur, sem fyrir alla leið. Lífstímann óðum líður á, lát oss af hjarta þakkir tjá fyrir vernd þína, hjálp og hlíf, heilagt framboð um eilíft líf. G. P.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.