Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 29
HEIM'ILISBLAÐIÐ 129 SÓLVEIG Framh. »Heyrðu Jón! Er enginn dugur í pér?« sagði Guðrún reiðilega. Svo breytti hún rómi og sagði klökk: »Farðu til Gauju, Jón. Undir framkomu pinni nú er öll ykk- ar velferð komin á ókomnum árum. Pau áhrif sem pú nú hefir á hana munu allt af haldast óbreytt til dauðans«. Guðrún pagnaði. Jón leit á hana og spurði: »Er Gauja ein pessa stund?« »Ég skal sjá um að enginn ónáði ykkur«. Jón skjögraði inn eins og drukkinn maður og staðnæmdist við rúmið. Guðríður leit kvíðafuil í augu honum. Pá fylltust augu hans tárum og hann kraup á kné. »ViItu sjá barnið?« hvíslaði Guðríður. Jón var nærri hrokkinn frá. Hann pótt- ist sjá svip Ágústs á barninu, en svo kyssti hann mjúklega á enni pess og sagði: »Guð verndi hana«. Guðríður rétti út handlegginn og lagði hánn um hálsinn á Jóni og hvíslaði: »PÚ ert strax farinn að kenna mér að elska pig«. Barnið var skírt Sólveig. Enginn vissi hvaða nafn pað var. Guðríður réði pví. »Er hún ekki sólarveig lífs míns?« hugsaði hún. * * * Eímskipið brunaði inn á höfnina á Kárs- eyri í Botnsíirði. Guðríður stóð á pilfarinu og prýsti Sólveigu litlu að brjósti sér. Ilún var föl og preytuleg. Jón var kominn að Hlíð á undan, og nú vissi hún að hann mundi koma að taka á móti sér á Kárs- eyri. Hún rendi augum til lands. Pað var allt annað en að henni fyndist fallegt parna: hrikaleg, gróðurlaus fjöll, lítið und- irlendi, mest hraungrjót, húsin lág og Ijót, flest á víð og dreif hér og hvar. Parna var skuggalegt útlits. Hún leit til beggja handa. Aðeins eitt býli sá hún, sem henni sýndist líta vel út. Ó, að pað væri Hlíð! EFTIR HENRÍETTU FRÁ FLATEY Jón kom um borð að sækja Guðriði. Hann var innilegur í viðmóti, en daufur í bragði. Bróðir hans lá mjög veikur heima. Svona var aðkoman hjá Guðríði. Jón fylgdi henni til gamallar konu, sem hann var vanur að koma til. Bróðir hans hafði átt heima hjá henni áður. Húsið var lítið og fátæklegt. Konan tók vel á móti henni og lánaði henni rúm handa Sólveigu litlu og fór svo út. »Hvernig var pað, Gauja mín«, sagði Jón, »ég bjóst endilega við pví að Dúdda kæmi með pér, eftir umtali okkar«. »Pað ætlaði hún líka«, sagði Guðríður, »en henni er illt í hálsi, svo hún treystir sér ekki, en mamma og pabbi vissu pað ekki, pví pau voru komin heim, pegar skipið kom. Eg beið pess í 3 daga í kaup- staðnum, enda skiftir pað engu. Sjáum við Hlíð héðan?« »Já, hérna úr glugganum. Sérðu ekki græna blettinn í hlíðinni parna á móti, og svörtu pústuna parna? Pað er bærinn*. Guðríður horfði steinhissa. Nú sá hún fyrst, að vonirnar brugðust. En hún pagði. Jón tók eftir vonbrigðunum í svip hennar og sagði: »Petta verðum við, Gauja mín, að gera, fara langt frá heimahögunum og ryðja sjálf lífsbrautina, og með Guðs hjálp skal pað ganga vel«. Jón hafði í svo miklu að snúast, að sólin var rétt að hverfa að fjallabaki, er pau komu að Hlíðarsjónum. Jón hafði fengið pau flutt á litlum bát, er nágranni hans átti. Lena stóð í fjörunni. Pað var geislabros gleðinnar í hverri hrukku á andliti hennar, pegar hún sá framan í Guðríði. Hún hafði komið með ferð rétt fyrir sumarmál, en nú var rétt komið að slætti. Sólin helti síðasta geislaflóði sínu yfir Hlíðartúnið, pá er Jón bar Guðríði upp úr bátnum og á land, og einhver kyrrð og friður fyllti sál

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.