Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 32
132 HEIMiíLISBLAÐIÐ Guðríður var alveg vísb um pað. Við hlið hennar gekk hár maður. — — Gat petta virkilega verið Ágúst? Nú tók hann ofan fyrir einhverjum. Hárið var mikið, og ijós- ara en forðum. Pað lilutu að vera hærur. Hann var feitur og ístrumikill. — Petta gat ekki verið Agúst?------Jú, nú pekkti hún hann. Hann hneigði sig prúðmannlega fyrir Sólveigu og sneri við. Hversu oft hafði hann ekki hneigt höfuð sitt fyrir henni sjálfri einmitt á pessa leið. Hún beit á jaxlinn. Aðeins að hún kæmi nú nógu snemma. Sólveig leit við og pekkti móður sína. Gat petta verið hún ? Ilún ætlaði varla að trúa sínum eigin augum, en pegar hún loks sá að pað var hún, ætlaði gleðilátum hennar aldrei að linna. Guðríður var í vandræðum. Dóttir hennar var hýr sem heiður sumardagur, og kæti, fjör og lífs- gleði Ijómaði af svip hennar, og — — allt petta kom móður hennar til að deyða — já, deyða að eilífu. Guðríður stundi pungan. »Ertu lasin, mamma?« »Hver var með pér, Veiga mín?« »Pað voru nú svo margir, elsku mamma, ég hefi allt af lífvörð í kringum mig, pegar ég er úti«, sagði Sólveig og hló. — »En. er pér ekki illt, mamma? Pú ert svo lasleg*. »Nei, Veiga mín, en ég var að spyrja um feita manninn háa með göngustaflnn og sólhattinn«. *Pað — pað var kunningi minn«, sagði Sólveig og roðnaði við. »Ekkert meira, ástin mín«, sagði Guð- ríður og leit fast á dóttur sína. Sólveigu grunaði sizt hvernig móður sinni væri innanbrjósts, en sagði: »Pótti pér liann ljótur?«. Guðríður hrökk við og sagði í ákveðn- um róm: »Ilvað er hann fyrir pig?« Sólveig pagði litla stund. Svo leit hún í augu móður sinnar og sagði: »Hann er ekkert fyrir mig, en ég er víst mikið fyrir hann, eða svo segir hann«. »En herra trúr! Petta er gamall karl«. »En góða mamma — — —!« Guðriður dró léttara andann. Pað var' ekki að nefua, að Guðríður fær samdægurs. Lét hún sér pað vel líka, pví hún ætlaði með lipurð að ná Sólveigu með sér. Daginn eftir átti Sólveig frídag, og fylgdi móður sinni í búðir. Á götunni mættu pær Ágústi. Úrfestin glóði á silkivestinu. Sól- veig sagði honum að petta væri móðir sín. Hann heilsaði henni virðulega. Guðríður var alveg hissa, að hún skyldi geta tekið kveðju hans fullkomlega rólega. Svona hafði tíminn breytt henni. Hún leit yfir að Hlíð. Sólin skein á gluggann. Hann lýsti eins og vinföst stjarna í fjarlægðinni, og par sló hjarta er hún átti og mátti treysta, — göfugt og prúðt hjarta. Meðán Guðríður var að liugsa um petta, gengu pau áfram. Ágúst gaf henni auga. Hvar hafði hann séð augu lík pessum? Og andlitið minnti á eitthvað, sem hann hafði pekkt endur fyrir löngu. »Hefi ég haft pann heiður að sjá yður áður?« spurði hann hikandi. Guðríður leit á hann kæruleysislega og sagði: »Já, pað er víst« »Og hvar?« Nú var kvíðablandin óró svip hans. »Heima í Haga hjá foreldrum mínum«. í »0, er petta Guðríður Pórðardóttir?« — Hann var orðinn fölur í andliti. Guðríður hneigði höfuðið til kveðju. »Nei, við getum ekki kvaðst svona« sagði hann, »ég má til að tala nokkur orð við yður«. »Pað er, held ég, óparfi«, sagði Guðríður stutt. Sólveig hafði horft á pau til skiftis. Ilana grunaði að hér byggi eitthvað undir, en hvað, pað gat henni ekki dottið í hug. »Góða mamma«, sagði hún, »við skulum koma með Ágústi og láta hann mynda okkur saman. Væri pað ekki indælt?« Hún hélt af stað. Ágúst gekk á hlið við

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.