Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 52

Heimilisblaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 52
152 HEIMILISBLAÐIÐ verður símanúmer mitt framvegis. O. P. NIELSEN rafvirkjameitari. Sími 5680. Kirkjustr. 2 Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12, Rvík Allt silfur tilheyrandi íslenzkum kvenbúningi. Borðbúnaður i^r silfri og pletti. Ennfremur ailskonar skartgripir úr gulli, silfri og pletti. Vörur sendar út um land gegn póstkröfu. Haustið nálgast. Það er hægðarauki að því að kaupa sportvörurnar sem mest á sama stað: Stormfatnaður Skíðafatnaður Anorakkar Skíðalegghlýfar Skinnhúfúr Belgja gerdin §ænska frystiliúsinu Sími 4942 Reykjavík Y erdlag á kartöílum er ákveðið þannig á tímabilinu 15. september til 31. október 1940: Heildsöluverð Grænmetisverzlunar ríkisins skal vera kr. 34,00 pr. 100 kg. Smásöluálagning — við sölu í lausri vigt —- ma ekki vera hærri en 35% miðað við heildsöluverð Græn- metisverzlunar ríkisins. Verðið er miðað við 1. flokks vöru. Það er ákveðið svo til ætlazt, að framleiðendur, eða þeir aðilar, er annast sölu fyrir þá, selji ekki 1. flokks, kartöflur undir hinu ákveðna verði, krónui 34,00 hver 100 kíló. 4. september 1940. Verðlagsnefnd Grænmetisverzlunar ríkisins.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.