Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.11.1940, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ 193 Hringur drottningarinnar af Saba Skáldsaga eftir H. Rider Haggard [Frh.] »Göfuga drottning!« rnælti Orme meðan á þessari viðsjálu þögn stóð. »Þér hafið sýnt mér það traust að gera mig að höfðingja hermanna yðar. En — vilja þeir hJýða mér? Og hverjir eru hermenn yðar? Ber hver karlmaður skjaldarmerki lands yðar?« »iÆ-nei«, svaraði hún og hélt sér að síð- ari spurningunni og gat ef til vill ekki svarað hinni fyrri. »Æ-nei, í fornöld var því öðruvísi farið, er forfeður mínir hinir miklu réðu hér ríkjum. Og þá óttuðumst vér eigi Fungana. En nú vill þjóðin eigi lengur vera í herþjópustu. Þeir segja að sú þjónusta taki þá frá þeim störfum, sem þeim eru betur að skapi og frá þeim leikj- um. og íþróttum, sem þeir hafi mætur á. Þeir segjast ekki geta gefið herþjónustunni æskufjör sitt, segja, að það auvirði hvern mann, að hlýða þeim„ sem yfir þá eru sett- ir. Hernaður sé skrælingjaháttur og ætti »Drengurinn. Barnið er að klaga mig! Æ!« Hann rak upp óp. Sólveig tók um hönd hans, bíaði ofan á hann og raulaði: »Sofðu elsku vinur, væran blund. Ég vaggai þér að hinstu lifsins. stundc. »Já, syngdu! Syngdu fyrir barnið!« sagði hann. Sólveig söng hann í svefn. Þessi titrandi, mjúki rómur hafði sefandi áhrif á hann. Um morguninn vaknaði Sólveig við að bún lá við hlið háns. Hún hafði lagt sig þar yfirkomin af þreytu ag sofnað. Hún vaknaði við það, að Jakob kyssti á hönd henni. Hann var að vísu máttlaus, og lengi að ná sér, en lífi hans var borgið. ★ Um vorið giftust þau, Jakob og Sólveig, og fóru að Hlíð. Guðrún var í sjöunda h,imni að vera upprættur. En hinir herskáu Fung- ar eru hvarvetna umhverfis oss, albúnir til að myrða karlmenn vora og gera kon- ur vorar að ambáttum.. Það eru hinir allra fátækustu og vonlausustu einir, þeir, sem hafa orðið sekir við landslögin,. sem vilja ganga í herþjónustu hjá mér, þegar ég tek undan yfirfoiringjastöðúrnar. Og þess vegna eru Abatíarnir, því miður, dauða- dæmdir!« Hún varpaði slæðunni til hliðar og tók að gráta skyndifega. Ég minnist þess ekki, að ég hafi séð há- tíðlegri sjón á sinn hátt, en þessa fögru, göfuglyndu og ungu konu, þar sem. hún sat og grét beizkum tárum út af þessari úrkynjuðu' þjóð, sem hún var sett til að ráða fyrir. Þar sem ég var gamaJl og vanur þeim hætti, er austrænir menn láta í ljós tií- finningar sínar, horfði ég þegjandi og yfir gæfu frænda sins, að fá Sólveigu fyrir konu. En það, sem Jakob og Sólveigu furð- aði mest á, var það, að Guðríður rétti Sól- veigu 3000 krónur cg sagði: »Þetta er þín eign. Reyndu aldrei að komast eftir því, hvaðan þessir peningar eru, en Guð mun blessa þér þá. Þeir eru þér sendir af góðum hug«. Þetta hafði Ágúst faðir hennar sent, og skrifaði utan á til Guðríðar, og lagt svo fyrir, að þetta yrði heimanmundur Sól- veigar. En af því engin utanáskrift til Ágústs fylgdi bréfinu, gat Guðríður ekki endursent þá. Jakob og Sólveig byrjuðu búskap á einni af beztu jörðunum í Botnsfirði, og þó und- arJegt megi þykja, er Jakob þann dag í dag reglumaður og bezti búhöldur, og SóJ- veig orðlögð dugnaðar- og myndarkona. Endi r.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.