Alþýðublaðið - 28.04.1923, Side 3

Alþýðublaðið - 28.04.1923, Side 3
ALÞITÐUBLAÐID 3 Er jfir nolkru að kvarta? Þvottasápu IiYÍtar — ranðar — bláar — og beztar í Þ íff->r við erum að undirbúa kröíugöngu Alþýðutélaganna í fyrsta sinni i. n.aí, þann dag, er Íainaðarmenn um heim ailm h i!d i hátídlegan, þá er ekki úr vegi sð athuga. hvers við höfum að minnast, hvernig hin ráðandi stjómarvöld þessa lands hafa orðið við kröfum okkar, því að eftir því getum við séð, hvers við eigum að kre'jast og' hverju að mótmæla. Hér skulu tiifærð nokkur dæmi þess, hve fljótir löggj .farnir eru iil að verða við krötum okkar. Sambandsþing alþýðufélag- anna, sem haldið var í haust, samþykti nokkrar áSyktatiir til þings og stjórnar: 1. Að breyta fátækralögunum úr þrælalögum, sem þáu nú eru, í lög, sem sæmt gæti kristnum mönnum. Álþingi neitaöí. 2. Þingmanni flokksins var falið að flytja frumvarp um einkasölu á síid og saltfiski. Síldartrumvarpið var sett í nefnd, en saltfisksfrumvarpið var felt við i. umræðu, fékk ekki að fara í nefnd, þótt allir viti um ást uid fisksölunuar. Aftur neit- aöi Alþingi. 3. Við höfum margbeðið um fjárveitingu til atvinnubóta, t. d. þannig. að byrjað yrði á bygg- ingu landsspítala; það er ltfsnauð- syn fyrir þjóðina, en — Alþingi neitaði. 4. Alþýðuflokkurinn vildi fá þjóðaratkvæði um bannlögin áð- ur en þau væru afnumin, og enn neitaði Alþingi. 5. Alþýðuflokkurínn hefir kraf- ist rannsóknar á veði því, er landið hefir fyrir lánum sínum til íslandsbanka, en Alþingi neitaöi. Hér skal staðar numið um meðferð Alþingis á málum okkar, þótt enn sé margt ótalið. En hvernig er það með bæjarstjórnina ? Hvað mikið hefir hún framkvæmt at óskum okkar? í mörg ár höfum við beðið um, að bærinu bygði til-að bæta úr húsnæðisvandræðunum, og í mörg ár höfum við beðið um Kaupfélaginu. Ágætt saltkjöt nýkomið tii Kaupféiagsins. Baldursgðtu 11. Síml 951. — Síml 951. íslenzkt smjör 2.30 x/a kg., minna ef mikið er kéypt í einu. Kandls, rauður, 0.75 ^/2 kg. Haframjöl 0.35 !/2 kg. Hrís- grjón 0.35 Va kg. Hveiti 0,35 V2 kg. Kaffi, brent og mal- að, 2.00 V2 kg. Kaffibætir, Lúð- vík Davið, 1.30 V2 kg. Súkku- Iaði 2.00 V2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- ljós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verziun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu 11. Sími 951. Vörui? sendar heim. HHHHHESKfflBæaHJ ® ÁÆTLUMARFERÐIR Nýju bifpeiðastftðlnni ^ Lækjartorgi 2. m Keflayík og Gfarð 3 var í m viku, mánud., miðvd., Igd. m Hafnarfjörð allan daginn. m Vítiisstaðir sunnudögum. Sæti 1 kr. kl. ii1/^ og 2V2. HS Sími Hafnarfirði 52. m — Reykjavík 929. H taSHHHHHHHfl Víðgerðir á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. llátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar iakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). mat á leiguíbúðum í bænum, Allir og ekki sízt bæjarfulltrú- arnir vita, að húsnæðisvandræðitj og húsaleiguokrið sverfur svo að fátæku fólki í bænum og stoínar heilsu þess í voða, að fátt er ægilegra, tiema et vera skyldi atvinnuleysið; samt hefir meiri hluti bæj' rstjórnar neitað. Við horfðum fram á óvana- lega mikið atvinnuleysi f haust, er leið. Nóg fé var fyrir hendi til að framkvæma bráðnauðsyn- legt verk íyrir bæinn, vatns- veituna. Það heíir verið svo góð tíð í vetur, að alt af mátti vinna, og vatnsveitunni hefði getað verið lokið og nóg vatn komið í bæinn. Verkið hefði orðið ódýrara en það verður hér eftir. Iíundruð svang a og klæðlítilla manna báðu um vinnu. Það var hægt bænum til góðs að veita 150 til 200 manna vinnu í allan vetur. En samt neitaði meiri hluti bæjarstjórnar. Ég ætla ekki að minnast á fleiri móðganir nú, þótt margt mætti telja. En mér virðist sem það, er ég nú hefi nefnt, sé nóg til þess, að við tökum okk- ur saman og offrum nokkrum stuudum til mótmæla til að sýna þingi og bæjarstjórn, að okkur er alvara, að það eru ekki nokkrir menn, sem vilja málin fram, heldur allur verkalýðurinn. Veruro sóknhörð og samtak 1! Mætum öll, sem getum, 1. maí. lélagi! Pú Jcemur. Práinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.