Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 4
4 HEIMILISBLAÐIÐ Eftir að ég fór að frískast, ákvað ég að liressa upp á liugann með kostgæfinni íhug- un á lífi og liáttum norrænna sæfarenda. Fé- lagar mínir á skipsfjöl voru lierra Knudt- zon,*) herra Briige, kaupmaður, sem við átt- um að skila í land í Vestmannaeyjum, skip- stjórinn, stýrimaðurinn og sex eða sjö liá- setar: Lifnaðarliættirnir í káetunni vorn sem hér segir: Klukkan sjö á morgnana bar borið fram kaffi — og livílíkt kaffi! Brauð og smjör, ostur og kalt nautakjöt eða svínakjöt. var borið á borð klukkan tíu. Allt var þetta ágæt fæða handa fullhraustu fólki. Þessari máltíð var skolað niður með te-vatni — eins og það er alltaf kallað í Skaninaviu og á Is- landi — sýnu verri drykk en kaffinu. Þetta voru önnur vonbrigðin fyrir mig, því að mat- urinn var of kraftmikill og drykkurinn of sterkur. Nú stóðu allar vonir mínar til mið- degisverðarins, en vei! Sá fagri draumur rætt- ist ekki fremur en hinir. Þegar ég settist að matborðinu í fyrsta sinn, á áttunda degi ferðarinnar, beindist athygli mín þegar í stað að borðdúknum. Hann lief- ur vafalaust verið lireinn í upphafi ferðar- innar, en vegna veltingsins á skipinu bar *■ ■ hann nú augljósar menjar allar þeirra rétta, er á borð höfðu verið bornir alla þessa daga. Hann var því mjög fjarri því að vera hreinn eins og nú var komið. Diskarnir voru geymd- ir í eins konar neti úr tré. Áður en þeir voru látnir þangað, þurrkaði káetudrengurinn þá vandlega með þurrku, sem var ískyggilega lík gólfinu á litinn og var raunverulega notuð sem þvottatuska á morgnana. Ég reyndi að láta mér sjást yfir þessar staðreyndir og leit- aðist við að gera mér í hugarlund, að diskur- inn minn og glasið slyppu alveg við þessa meðferð. Jafnframt reyndi ég að festa allan liugann við máltíðina, sem í vændum var. *) P. C. Knudtzon, scm í daglegu táli var kallað'- ur „grósserinn“, var einn allra athafnasamasti og dug- mesti kaupmaður landsins á sinni tíði, en harðdræg- ur þótti hann og viðsjárverð'ur í viðskiptum. Verzl- un hans í Hafnarfirði var ein stærsta verzlun lands- ins, og auk þess ótti hann verzlanir í Keflavík og Reykjavík. Þegar verzlanir hans voru orðnar tvær í Reykjavík árið' 1838, tók kaupmönnum að standa slíkur stuggur af viðgangi hans, að þeir flúðu á náð- ir stiftsyfirvaldanna. Var máli þeirra skotið til kans- ellísins tveiin árum síðar og ári síðar kveðinn upp J"-. Við byrjuðum á súpu, ekki góðri kjötsúpu, heldur hrísgrjónasúpu með sveskjum. Út í liana átti svo að bæta rauðvíni, þegar búið var að bera á borð, en ekki geðjaðist mér sú umbót. Næsti og síðasti réttur var stórt stykki af steiktu nautakjöti. Hann kom mér ekki að neinu lialdi, því að þelta var alltof undir- stöðiunikill matur handa mér, eins og mell- ingu minni var nú liáttað. Kvöldmaturinn var nákvæmlega eins og morgunmaturinn. Hverri máltíð lauk með te-vatni. — I fyrstu áttu þessir lifnaðarhættir næsta illa við mig, en að fáum dögum liðnum, þegar líðan mín var komin í betra liorf, vandist ég þeim og lét ekki minn lilut eftir liggja við matborðið úr því. Enginn liörgull var á góðum vínum, enda var eigandinn sjálfur á skipsfjöl, og púns var borið fram flest kvöld. Einhver afsökun var alltaf tiltæk. Ef hagstæður byr var á, drukk- um við af því tilefni. Væri hinu gagnstæða til að dreifa, var líka tilefni til að drekka. Ef land kom í augsýn, lyftum við glasi. Og ekki var nema sjálfsögð kurteisisskylda að drekka kveðjuskál þess, þegar það livarf aft- ur sjónum. — Vafalaust liafa gefizt mörg önnur tilefni, sem ég ekki veitti athygli sök- um sjóveikinnar. Og svona leið hver dagur- inn af öðrum alla ferðina. Hásetarnir fengu sykurlaust te-vatn á hverj- um morgni og lítið hrennivínsstaup. Til mið- degisverðar fengu þeir kálmeti, liafragraut, eða kartöflur, ásamt saltfiski, söltuðu svíns- fleski eða öðru saltkjöti. Ágætt skipskex stóð þeim til hoða, hvenær sem þeir vildu. Þetta fábreytta fæði er ekki lakasti þátt- urinn í hlutskipti þessara aumingja manna. Þeir eiga í stöðugu stríði við höfuðskepnurn- ar. Þeir verða að bjóða byrginn ægilegum of- viðrum. Hvorki regn né bitrasti kuldi hrek- ur þá af þilfarinu. Ég gat ekki annað en dáðst að því, að þeir skyldu ávallt ganga að hin- um erfiöu skyldustörfum sínum í góðu skapi og léttir í lund. Og hvað báru þeir úr býtum? Léleg laun, fæðið, sem að framan sá úrskuróur, aó sami kaupmaóur mætti ckki reka nema eina verzlun í hverju lögsagnarumdæmi. — Knudtzon reisti tvær vindmyllur í Reykjavík til korn- mölunar, kom upp fyrsta fullkomna brauógerðarhúsi á íslandi, ruddi nýjar leiðir í saltfiskverkun og sall- fiskútflutningi og átti mörg skip í förum. — Hann andaðist árið 1865, 75 ára að aldri. — Þýð.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.