Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 11
heimilisblaðið eru á vetrum hafðar í vesaldarlegunr skúma- skotum í kotunum sjálfum eða kumböldum rétt hjá þeim. Hrossin em látin skarka úti árið um kring og sjá fvrir sér sjálf. Eigend- urnir moka kannski stundum snjóinn af smá- bletti til þess að hjálpa vesalings skepnun- urn að ná í sinuna og mosann undir hjarn- inu, og síðan stækka þær blettinn með lióf- unum. Það er auðvelt að ímynda sér, hve tnjög þessi kjör hljóta að herða hestana, en bitt er harla furðulegt, að þeir skuli bjarg- ast vetrarlangt á slíku fóðri og haldið þreki sxnu og þoli óskertu vor- og sumarmánuðina. Þeir snerta ekki hafra, þótt' þeim séu boðn- ir þeir, og lítið er þeim gefið um liey. MATARÆÐf. Ég vildi óska þess, að mér hefði veitzl jafn auðvelt að venjast liinu sérkennilega tnataræði á íslandi og liinum löngu dögum. Kona vinar míns, bakarans, var afbragðs mat- reiðslukona á þá vísu, sem gerðist í hennar landi. En til allrar óliamingju var maturinn svo gerólíkur öllu því, sent ég hafði áður átt að venjast, og hið eina, sem mér fannst reglu- lega gott af öllu því, sem hún bar mér, var morgunkaffið hennar ljúffenga og rjóminn. Hinn mesti sælkeri hefði ekki getað neitt að því fundið. Slíkt kaffi lief ég hvergi fengið síðan eg fór af íslandi, og ég myndi hafa liaft gaman af því, ef ég hefði getað gefið sumum hinum ágætu liúsmæðrum í Yínar- borg að bragða á því með mér. Rjóminn var svo þykkur, að ég hélt fyrst, að Jiann hlyti að vera súr. Smjörið, sem strokkað er úr ís- lenzku kúa- og sauðamjólkinni, er ekki eins girnilegt. Það er livítt eins og svínafeiti, enda þótt það sé venjulega ljúffengt og bragðgott. AlJ>ýðu manna finnst J>að ekki nægjanlega bragðmikið og blandar saman við það Jýsi, sem er mikið notað við matargerð á Islandi. Bændunum finnst það hin mesta munaðar- vara, og ofl er * J)ess neytt í stórum stíl .óblandað. Að liádegisverðinum gazt mér miður vel.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.