Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1945, Blaðsíða 29
heimilisblaðið 29 Syelumaður tók itpp vasaklútniii og kar Uin enni 8Ór. Svo liraðaði hann göngunni um gólfið. — Er húii íiiðri eiiil? ■— Neíi Húsbóndiiiii bar haiia upp á jóla- daginn, fyrir lesturinn. En síðan liefur hún legið í rúminu. — Hefur læknir verið sóttúrt — Nei, — tr télpail mikið veik enn? •— Hún sýnist vera það. Sýslumaður staðnæmdist aftur á miðju gólfi. — Ég skal sjá, hvað ég get, sagði hann. Vitið þér af nokkrum 6tað fyrir barnið, ef hún skyldi verða tekin frá Skor? Ásrún hristi liöfuðið. — Nei. Sýslumaður gekk að skrifborði sínu og blaðaði í skjölum. Svo settist hann niður og skrifaði stundarkorn. Ásrúnu langaði til að komast á stað, nú þegar erindi hennar hafði fengið einhverja áheyrn, en hún kunni ekki við að hreyfa 6Íg a meðan sýslumaður var að skrifa. Loks tók það enda og Ásrún stóð upp. Þér — þér ætlið þá að gera svo vel °g hugsa um þetta? sagði Ásrún hikandi. Ég skal athuga það, anzaði sýslumaður. Þakka yður fyrir og verið þér sælir. *— Verið þér sælar. Ásrún fór. VII. Þegar Ásrún fór, riðu tveir menn í lilaðið. ^éra Jens, sóknarpresturinn, og meðreiðar- maður hans. _ Þér komið sem kallaðir væruð, sagði ^yslumaður, er hann leiddi Jens til stofunnar. Presturinn var um þrítugsaldur, fjörlegur °g glaðlegur, fremur en höfðinglegur. Ung- bngsblær var ennþá yfir hreyfingunum, eins og hann væri viss um að liann kynni öll tök a lífinu. — Dálítið kalt, sagði liann og nuddaði 8aman höndunum. Sýslumaður tók niður vínflösku og glös °g hellti á fyrir báða. Leir hringdu glösum. — Skál! ~~ Vitið þér, hvað Danir innibinda í þefta °rð, skál? — Skaal? spitrði pfestur gÍaðiégá; — Vináttlt, liéfur mér ailtaf skilizt. Það géra allir, sagði sýsíumaðuf; — Vináttú, vitaskuld, en þeir liafa þýðingú fyrir hvern staf í orðinú; — Það er svo; Hvað er það? :— S’undhéd, Kærlighed, Alévighéd, Lykké: ;— Það er 20 tt, sagði sýslumaður. Manni getur lilýnað töluvert við eina skál með þess- ari forskrift, hugsi maður um það. Hann rétti prestinum vindlakassanu. — Þér minntust á, að ég liefði komið sem kallaður. Hvað áttuð þér við? Presturinn reykti rösklega. — Ég ætla að biðja yður að ríða með mér vfir að Skor, sagði sýslumaður. — Yfir að Skor. Er það nokkuð inerkiíegt ferðalag? — Það er sveitarómagi þar, harn, seiii ég þarf að líta eftir. Prestur gekk fr'ain gólfið nleð hraða, tók svo út úr sér vindilinii, — Get það ekki, Barði. Ég er að fara út að Melum, — Er það áríðandi ferðalag? spurði sýsíu- Inaður og brosti. — Töluvert. Það er um nýtt guðspjall að ræða, og Eiríkur á Melum er einn snjallasti maðurinn að aðstoð'a við flutning þess, Prestur lauk við vínið úr glasi 6Ínu. — Nýtt guðspjall, endurtók sýslumaður. Duga ekki þau gömlu fullvel? — Það er nú eftir því, hvernig á það er litið, sagði séra Jens og snaraði höfði á milli herða sér. — Jæja, hvað er það? — Það er andatrúin. Eiríkur á Melum er ágætur miðill. — Vitleysa. Sýslumaður bandaði hendinni um leið og liann sagði orðið. — Engin vitleysa, Barði. Notið bara skyn- seinina og sjáið, hvað þér finnið. — Það má vel vera, að eitthvað sé að finna þar, en ég hef enga trú á því og engan tíma til að sinna því. Þér eruð kcnnimaður og ætt- uð nú að veita mér að málum með þetta Skojarmál. — Hvernig er það? Sýslumaður sagði honum aðalatriðin úr sögu Ásrúnar. — Og þér haldið, að ég fari að blanda

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.