Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 3
MÁLARALIST IX. — SÍÐARI GREIN. TITIANO VECELIO ooru naini litian |*ÍTAN var kominn hátt á sjötugsaldur. Af 8jálf8mynd í safni Berlínarborgar, sjá- *™ við hvernig hann lítur út á þessum tíma. ugun eru amá en skær og það er enn hægt * 8Já æskuglampann í þeiirn. Hinar fíngerðu endur með löngum tilfinninganæmum fingr- Vlrðast eirðarlausar í þrá sinni eftir að yggja sér eilífa frægð. I munnsvip býr reiði ?? af»rýði yfir því, að sólin hellir skærari irtu yfir landslagið en hann getur náð Wiyndum sínum og yfir öllu andlitinu hvílir apur svipur. Þetta er horað en svipmikið ar»dlit, meS skegg og útliti sem gefur til ynna óslökkvandi þrár eftir meiri frægð og metorðum. A efri árum verður Titian ímyndunarveik- Ur- Hann kvartar um það við lækni sinn, að he»8u sinni sé að hraka. Þrátt fyrir þaS var JargræSgi hans engin takmörk sett. MeS ótrú- egum hraSa og undraverSri tækni hélt hann fam aS mála mannamyndir, helgimyndir °g landslög fyrir þá sem hæst borga. Hann i 8vip Venusar á fyrirmynd myndarinnar " ^ k 8^f' C^ ^ann fékk nógu háa upphæð fyr- pað. Titian smjaðraði fyrir hinum auðugu ^yrktarmönnujn 8ínum með því að mála þá 1118 °8 þeir vildu vera en ekki eins og þeir Vo,ru ! raun og veru. Með nokkrum strikum fettaði hann úr hrukkum og gaf glampa í i!!811' ^egar hinar ríku nefðarmeyJar áttu Wut. Og umfram allt, hann málaði hár Peirra undarlega fagurt, "breytti hersdagshári 1 gyllta gloríu. Aretino, sem aðeins virtist 8Kyoja það yfirborðskennda í list Titians Karl V. lýsir því í bréfi, er hann reit til vin- ar síns, hve auðveldlega Titian tókst að skipta um ham, eftir því við hvern hann átti, og mála allt sem nöfnum tjáir að nefna eftir pöntunum „og aldrei undir markaðs- verði". Fyrir milligöngu Aretinos fékk Titi- an geysimiklar upphæðir fyrir verk sín. Hann málaði einnig myndir af frægum þjóðhöfð- ingjum, þar sem þekktust er myndin af Karli keisara V., sem kennd er við Miilenberg. Þar sést keisarinn geysa fram til orustu á svört- um stríðsfák, í öllum hertygjum, meS stóra lensu í annari hendi. 1 baksýn ber dimman skóg viS himin. Nokkru seinna málaSi Titian mynd af öðrum einvalda, það er að segja Filipusi Spánarkonungi, sem hafði far- ið til Þýzkalands, til að koma sér í mjúkinn hjá þjóðverskum. Filippus var mjög ólögu-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.