Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 3

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 3
MáLARALIST IX. — SÍÐARI GREIN. TITIANO VECELIO öðru nafni Titian fJ'ITlAN var kominn hátt á 8jötugsaldur. Af sjálfsmynd í safni Berlínarborgar, sjá- l’ni við hvernig liann lítur út á þessum tíma. 'lgun eru smá en skær og það er enn hægt 8Ja aeskuglampann í þeim. Hinar fíngerðu að i'cndur með löngum tilfinninganæmum fingr- Uln 'úrðast eirðarlausar í þrá sinni eftir að tfyggja sér eilífa frægð. I munnsvip býr reiði ng afbrýði yfir því, að sólin hellir skærari .lrtu yfir landslagið en hann getur náð 1 rnyndum sínum og yfir öllu andlitinu hvílir apur svipur. Þetta er horað en svipmikið andlit, með skegg og útliti sem gefur til ynna óslökkvandi þrár eftir meiri frægð og metorðum. Á efri árum verður Titian ímyndunarveik- |11' Hann kvartar um það við lækni sinn, að ^eilsu sinni sé að hraka. Þrátt fyrir það var Jargræðgj hans engin takmörk sett. Með ótrú- egum hraða og undraverðri tækni hélt hann a ram að mála mannamyndir, helgimyndir °g Jandslög fyrir þá sem liæst borga. Hann ?ettl gVjp yenugar jj fyrJrmynd myndarinnar ir h 8^F’ ^ann ^úkk nógu háa upphæð fyr- r Pan- Titian smjaðraði fyrir hinum auðugu styrktarmönnum sínum með því að mála þá 61118 °g þeir vildu vera en ekki eins og þeir voru í raun og veru. Með nokkrum strikum !ettaSi hann úr hrukkum og gaf glampa 1 angu, þegar hinar ríku hefðarmeyjar áttu ! . ut- Og umfram allt, hann málaði hár Peirra undarlega fagurt, ‘breytti hersdagshári \ ^y^ta gloríu. Aretino, sem aðeins virtist 8 ynja það yfirborðskennda í list Titians Karl V. lýsir því í bréfi, er hann reit til vin- ar síns, hve auðveldlega Titian tókst að skipta um ham, eftir því við hvern hann átti, og mála allt sem nöfnum tjáir að nefna eftir pöntunum „og aldrei undir markaðs- verði“. Fyrir milligöngu Aretinos fékk Titi- an geysimiklar upphæðir fyrir verk sín. Hann málaði einnig myndir af frægum þjóðhöfð- ingjum, þar sem þekktust er myndin af Karli keisara V., sem kennd er við Mulenberg. Þar sést keisarinn geysa fram til orustu á svört- um stríðsfák, í öllum hertygjum, með stóra lensu í annari hendi. I baksýn ber dimman skóg við himin. Nokkru seinna málaði Titian mynd af öðrum einvalda, það er að segja Filipusi Spánarkonungi, sem hafði far- ið til Þýzkalands, til að koma sér í mjúkinn hjá þjóðverskum. Filippus var mjög ólögu-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.