Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 4
44 HEIMILISBLAÐIÐ Bacchanal. legur maður, innfallinn, lijólbeinóttur og varaþykkur. En á málverkinu sér maður að Titian hefur hulið alla þessa galla og það er sagt, að Blóð-María liafi fellt ást til myndarinnar, þótt liún gæti ekki þolað mann- inn, sem hún var máluð eftir. Eftir 70 ár hafði Titian síður en svo misst hæfileikann til að koma sér í mjúkinn hjá konungum og keis- urum. VI. Að viðbættum hinum miklu upphæðum, sem hann fékk fyrir málverk sín, græddi hann drjúgan skilding á stöðu þeirri sem viðskipta- ráð Feneyja hafði veitt honum árið 1516, með því skilyrði að hann þekti innan veggi ráðhússins með myndum er lýstu landbar- daga. En í 21 ár var Titian of önnum hlað- inn við einkastörf sín, til að gefa sér tíma til að standa við sinn hlut samningsins. Að lok- um fór svo, að árið 1437 hótuðu stjórnmála- menn borgarinnar honum því, að taka af lionum kaupið, ef hann byrjaði ekki þegar a verkinu. Titian lét þá ekki lengi standa a sér og svaraði með hinu gamla fjöri sínu- Málaði myndina, sem þekkt er undir nafn- inu „Bardaginn við Cadore“. Þessi stóra mynd er áberandi lík skissum myndarinnar „Bardag inn við Anghiori“ úr minnisbókum Leonardo da Winci. Myndin er þakin lióp af stríðs- hestum og riddurum þeirra, sem berjast 1 villtu æði. Stjómmálamennirnir voru aug' I

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.