Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 45 Pieta. Mynd sú, er Titian málaSi jyrir Fransikusarmunkana. J°8 ega óánægðir með framkvæmd verksins að V?nrae^8^una sem a því hafði verið, því vjgl1 Titians var ekki leitað, þegar gert var jj.. lertogahöllina og var það sem svipu- °gg framan í hann, þegar verkið var boðið lakari listamanni. u fynr þetta gat Titian tekið ögrun lne® stillingu og látið sem hann fyndi „„ 1 nio®gunina, því að hann var heimsfræg- ur maður. ^ Aretin° hafði boðið frægasta ævisögurit- ag Þerrrar aldar, Vasari, til Feneyja, til 8it 8 rifa ævisögu Titians. Og Vasari lét ekki C llr ^Sgja. Hann hélt því fram að eng- ar i llla arr a Italíu, hvorki Rafael né Leon- a Vinci, gætu jafnast á við Titian. Sá góði maður hefði einnig getað sýnt aðdá- un á snilld Titians í því hvernig hann fór að því að lifa. Heimboðin frá stærstu' einvöld- um Evrópu streymdu til hans. Karl V. bauð honum heila höll til íbúðar, ef liann aðeini vildi koma til Þýzkalands. Filippus bað hann að eyða síðustu árum ævinnar á Spáni. Franz I., sem Titian hafði einnig málað, bað hann koma til Frakklands og búa þar. Páfinn bauð honum opinbera stöðu í Róm ef hann vildi koma . þangað. Þangað fór hann, en aðeins í skamma dvöl. Honum var veitt konungleg fylgd þangað, af hertoganum af Urbino. Óbeygður af sjötíu árum, reið þessi öldung- ur eins og sigurvegari inn í hina pápísku Frh. á bls. 53.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.