Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 7

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 7
HEIMILISBLAÐIÐ 47 Ný, spennandi framhaldssaga: Maðuríim frá Alaska Eftir James Oliver Curwood SoguUppliaf: Rifle skipstjóri, „grár og ganall Alask'amaður“ er á leið norður með ströndum Alaska á skipi sínu Nome. Ung stúlka, Mary Standish, kemur um borð í Seattle á síðustu stundu og með óvenjulegum hætti. Skipstjóranum finnst ferðalag hennar kynlegt og reyn- ir að grafast eftir, hvernig á ferðum hennar standi. En hún verst allra frétta. — Meðal farþega á skip- inu eru Donald Hardivick, roskinn maður, sem margt hefur reynt, og Alan Holt, ungur Alaskamaður og tengdur því landi með órjúfandi böndum. ^etta kvöld var gufuskipið Nome annað og meira en »tál og tré í augum Alans. ÞaS var lifandi vera og hluti Alaska. NiSurinn í gufuvélunum fannst honum eins °8 gleSisöngur, því aS þessi niSur var merki um þaS, að hann færðist nær og nær lieimkynnum sínum. Á þessu shipi voru nú hundruð manna. Sumir höfðu þegar lagl fram til góðs í baráttunni fyrir Alaska, aðrir mundu gera það, en sumir voru líka á norðurleið til þess að eyðiieggja og tortíma. Hann tottaði vindilinn og gekk fram og aftur og m®«i fólki sem hann -virtist varla taka eftir. Fólkiö reikaði fram og aftur um þilfarið, reykti og sagði eitt- hvað um f jöllin. Alan hefði getað gengið mann frá manni °g sagt, hvort sá liefði dvalið fyrir norðan fimmtug- Ustu °g fyrstu gráðu, eða væri að fara norður í fyrsta 8hm, svo bar fólkið þetta með sér. Hti fyrir reykingaskálanum nam liann staðar og sló óskuna úr vindlinum út yfir borðstokkinn. Þrír menn 8tóðu skammt frá honum, og liann þekkti, að það voru ])n*r verkfræðingar rétt sloppnir úr skólanum. Þeir voru a ^e)ð norður til þess að sjá um járnbrautarlagningu fyr- lr stjórnina. Brautin átti að liggja frá Seward til Tanana. Emn þeirra var að tala, fullur áliuga og eftirvæntingar fyrir sevintýrunum, sem í vændum voru. Ég get sagt ykkur það, sagði liann, — að fólk veit alls ekki það, sem það á að vita um Alaska. 1 skólun- Um er °kkur sagt að það sé feikileg ískista full af gulli, verksrniðjurnar hafi varið til tilrauna og rannsókna í framleiðslu sinni hafi flugvélaverksmiðjurnar varið einni millj. dollara. Bílasmiðirnir geti ekki lagt út á nýjar brautir í framlelðslu sinni nema með gífurlegum kostnaði; en flugvéla- verksmiðjurnar séu raunverulega alveg undir það búnar að hefja framleiðslu bifreiða, enda megi húast við, að marg- ar þeirra geri það. Stouts hefur verið viðriðinn bíla- og flugvélasmíðar í meira en 25 ár. Hann teiknaði fyrstu hifreiðina, sem hafði raunverulegt straumlínulag, og þrí- hreyfla almenningsflugvélarnar, sein Ford framleiddi á sínum tíma. Og nú nýlega hefur hann gert uppdrœtti að litlum flugvélum, sein hœgt er að taka vængina af og nota sFni bíla. Utvarpshlustunarskilyr'Si. Samkvæmt lieimildum frá „Massa- chusselts Institude of Tchnology“ breyt- ast skilyrði til að hlusta á útvarp með kvartilskiptum tunglsins. Þau fara batn- andi frá 1. kvartili, þangað til stuttu fyrir fullt tungl, og aftur frá 3. kvartili, unz nokkrum dögum fyrir nýtt tungl. Ung stúlka af íslenzkum œtt- um gœdd fágœtum tónlistar- hœfileikum. Finnntán ára gömul stúlka í New York, sem er af íslenzku bergi brotin, nýtur þess heiðurs, að vera talin snjall- asti kven-píanóleikari heimsins. Er það einróma álit dómbærustu manna. Þessi efnilega stúlka lieitir Valdine Nordal Condé. Móðir hennar er íslenzk í báð- ar ættir. Hún er dóttir Sigvalda Nordals, en liann er albróðir Jóhannesar Nordal, föður Sigurðar Nordals prófessors. Fað- ir Valdine var af frönskum og skozkum ættum. Valdine var aðeins fjögurra ára, þegar hún lék í fyrsta sinn opinberlega. Síðan hefur hún átt óslitinni sigurför að fagna bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Hef- ur hún ávallt leikið við frábærar undir- tektir og í frægustu sönghöllum. Á úti- hljómleikum í Chicago hlýddu sjötíu þúsundir manna á leik hennar. Allt frá átta ára aldri hefur hún verið einleikari með frægum hljómsveitum, sem stjórn-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.