Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 49 ekkert ógeðfellt að finna tak stúlkunnar um handlegg- lnn- Hún sneri fyrst vanganum að honum, og hann horfði a mjúkt og bylgjandi hár hennar. Svo leit hún snöggt Vio og mætti augum hans, og hann sá ógnun leiftra í 8tálgráum augunum. ~~ Eg er alein hér á skipinu, sagði hún. — Ég á enga VllU hér. Ég þarf að fá að vita svo margt — ég þari aö geta spurt einhvern. Viljið þér-------viljið þér hjálpa mér svolítið? Þér eigið við — — að leiðbeina yður? 7 Já, þér getið kallað það svo. Mér mundi vera ánægja að því. f yrst í stað var hann svolítið móðgaður yfir þessarí Ueiðni hennar, en svo fékk gamansemin yfirhöndina. tiann undraðist hina einkennilegu framkomu stúlkunn- ar- Henni stökk ekki bros. Augnaráð hennar var kalt °8 fast, en þó alúðlegt. Mér er ekki vel ljóst, ungfrú, hvernig ég ge,t orðið your að liði, sagði hann. — Og spurningunum held ég, að Rifle skipstjóri geti svarað betur en ég. ~" Eg vil ekki trufla hann, hann hefur svo margs að gæta. En þér eruð ekki svo vant við látinn. Nei, ekki svo mjög. Ég á ekki svo annríkt hérna. Þér skiljið, hvað ég á við, herra Holt, en ef til _ viljið þér ekki skilja mig. En ég er að koma til unnugs lands, og ég þarf um fram allt að læra svo iKið um það sem ég get, áður en ég kem þangað. Ég Þarf fivo margt Já. spyrja. Segið mér —. Hvers vegna sögðuð þér þetta um John Graham an. Og hvað meinti hinn maðurinn, þegar hann sagði, aS Það þyrfti a3 hengja hann? Purningin var svo einkennilega bein og hvöss, að hann ^ undrandi. Hún hafði sleppt takinu af handlegg n8, og líkami hennar virtist spenntur, eins og hún 11 eftirvæntingu eftir svari. Þau höfðu snúið sér lít- eitt, svo að tunglið skeirt beint framan í liljuhvítt «t hennar. Hár hennar var mjúkt, ljómandi og kol- art, 0g augun blikuðu undir svörtum brúnum. Alan ði orðlaus á hana stundarkorn, og hugur hans leit- a !st ,við að skilja ástæðuna fyrir því, hve þetta mál vmist snerta hana djúpt. Svo brosti hann og það var 6lampi í augum hans. Hafið þér nokkurn tímann séð hunda fljúgast á? 8Purði hann. . UU kaðl eills °g hún væri að reyna að muna löngu ll3inn atburð. — Einu sinni. arins muni fara síþverrandi pg kannski ljúka með öllu um síðir. í hálft þriðja ár hafa nokkrir brezkir vísindamenn frá háskólanum í Edinborg og Willport Marine-stöðinni haft með höndum nýstárlegar tilraunir. Þeir hafa verið að þreifa fyrir sér um það, hvort unnt mundi vera að auka frjósemi sjáv- arins og rækta sjávarfiska. Tilraunir sín- ar gerðu þeir í lóni nokkru, Loch Crag- lin, sem var einangrað með stíflugarði, svo að aðeins lítill sjór barst út og inn um háflóð. Þær miðuðu í skemmstu máli að því að ganga úr skugga um það, hvort ekki mætti auka vaxtarhraða fiskanna með því að „bera í" sjóinn, eins og þeg- ar bóndinn ber áburð á jörðina. Fisk- seiði voru sett í lónið, sem éður hafði verið svo að segja snautt af fiski. Síðan hefur verið stráð í það nítrat- og fosfat- samböndum, í því skyni að auka þör- ungasvifið i sjónum, en af því leiðir aftur aukið fæðumagn fyrir fiskana. Er skemmst frá þvi að segja, að þessar til- raunir hafa gefið mjög jákvæðan árang- ur. Þarna hafa fiskar náð jafnmiklum þroska á tveim árum og á sex áruin úti i opnu hafi. Og jafnvel enn merk- ara er það talið, að vöxtur þeirra hélt áfram yfir vetrarmánuðina, en við venju- leg skilyrði stöðvast vöxtur fiskanna um skeið að vetrinum, vegna næringarskorts. Vitaskuld eru þessar^tilraunir á al- geru byrjunarstigi enn sem komið er, en eigi að siður eru þær hinar merk- ustu. Þær virðast gefa ótvírætt fyrirheit um það, að unnt sé að auka frjósemi sjávarins með ræktun — svo ótrúlega sem slikt kann að hljóma. Og hversu geysiþýðingarmikið mun ekki það atriði reynast á komandi tímum? „Radar". Miðunartækið „radar" hefur reynzt harla þýðingarmíkið í þessari styrjöld, ckki sizt i sambandi við lofhernað og siglingar. „Radar" finnur skip og flugvél- ar, og hvaða aðra mótstöðu í loftinu, sem er, þótt svartamyrkur sé. Þannig er hægt að finna með því flugvélar, sem eru að laumast til árása i skjóli náttmyrkurs. Beittu Brctar því mjög í því skyni, þeg- ar nætursókn Þjóðverja gegn London og öðrum brezkum borgum stóð sem hæst. Á friðartímum hefur „radar" að sjálfsögðu margvíslega hagnýta þýðingu,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.