Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Síða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 51 Hanu var kvennagull í þeirri merkingu, sem heimurinn leggur í það orð. Hann dáðist að konum á einn sérstaka °g hlédræga hátt, og harin var reiðubúirirt til þfesS að ^erjast fyrir þær óg vérja þaér óg hættá lífi sínu tií þéss, ef nauðsyn krafði; Ög tilfinningar hans vorii Btferkar °g íieilbrigð ar; RiddarartiennSka hans óg drenglyndi var hiótað í skauti fjallanna og hinnar frjálsu náttúru, og 'ar allt annars eðlis en sú uppgerða riddaramennska, sem menning fjölmennisins elur. Hin mörgu ár í ein- verunni höfðu sett mark sitt- á hann. Menn, sem verið höfðu langdvölum hér norður frá, skildu framkomu líans. En það var fátítt, að konur skildu hana. Þó leit- uðu þaer ósjálfrátt til hans, þegar vanda bar að höndum. Hann var gæddur ríkari og þroskaðri kímnigáfu en Hestir aðrir. Fjöllin höfðu kennt honum að hlæja í þögn. Hjá honum þýddi bros eins mikið og skellihlátur ann- arra, og hann gat haft hið mesta gaman af því, sem fyrir har, þótt ekki bærðist dráttur í andliti hans. En hros hans var þó ekki ætíð merki um kátínu í huga. Stund- Uln tjáði það aðrar og þyngri hugsanir betur en nokk- Ur orð. hegar þau höfðu gengið stundarkom um þilfarið, var Alan farinn að taka eftir því, að það var eitthvað ailægjulegt og seiðandi við4>að, sem var að gerast. Hönd eunar hélt nú traustu taki um handlegg lians, og hún gekk svo nærri honum, að hann fann ilminn af hári ^eunar, þegar hann leit á liana. Hann fann, að nálægð unar og hið mjúka tak um handlegginn setti hug hans úr jafnvægi. Þetta er ekki svo afleitt, sagði hann djarflega. ^æja, átti ég ekki að segja yður eitthvað, ungfrú tandish. Hann fann að hún kipptist ofurlítið við. ~~ Hélduð þér kannski, að ég væri dálítið hættuleg? ' Ef til vill. Ég skil ekki kvenfólk. Ég veit, að kon- Urnar eru eitt af fegurstu sköpunarverkum guðs, samt 8em áður læt ég mig þær ekki miklu skipta. En þér------. Hun kinkaði kolli til samþykkis. — Þér emð hugul- sainur, en það þýðir ekki fyrir yður að halda því fram, a eg sé öðruvísi en aðrar. Ég er það ekki. Allar kon- Ur eru eins. Getur verið, en þó greiða þær ekki allar hárið eins. Þykir yður mitt fallegt? Mjög fallegt. TT aitn var forviða á þessari viðurkenningu sinni. Svo Vloa, að liann blés frá sér reykjarmekki eins og í niótniadaskyni. Þau Voru komin aftur inn í reyksalinn. Nome var | Fyrir 85 árum j SKAMMDEGISÞANKAR. „Ef það þykir etunduni ástæða til um sumarsólstöður, þegar dagar eru lengst- ir, veður mildast og vegir beztir í Iandi voru, að kvarta um samgönguleysi, fjör- leysi og fréttaleysi, hvað mun þá ekki mega segja um þennan tíma árs, þegar skammdegisþunginn ríkir yfir oss hvajl tilfinnanlegast. Þar situr hver sem hann er kominn, hvert heimilið er eins og veröld út af fyrir sig; vér sitjum þar inni kyrrir og þögulir eins og í varð- haldi, en veturinn stendur fyrir dyrutn úti eins og fangavörður. Allar hafnir eru tómar, ekkert sézt hafskipið. Sjáv- arbændur hafa hvolft útvegnum, sitja við hantpvinnu sína inni á palli og eru að búa sig undir vertíðina. Sveitabónd- inn hyggur að kindurn sínum, hvernig þær þrífist, gefur hey á garða og mokar frá húsunt. Prestar og sýslumenn brjóta heilann yfir nýúrsskýrslum. Kaupmenn- irnir sitja yfir reikningum sínum, sem bráðum ganga yfir land allt, eins og haglél eða skæðadrífa, og færa sumunt lítinn fagnaðarboðskap. En hvað sem nú þessu líður, þá er það satt, að vetrartíminn er ekki góður viðfangs blaðamönnum á íslandi. Yerst er ferða- og samgönguleysið. Hvenær mun sá dagur renna yfir þetta land, að ból fáist á því? Aldrei verður oss frant- fara auðið, nema vegir batni og sam- göngur greiðist.-----“ íslendingur, 12. jan. 1861. „VERZLUN ... LÍTIL OG ÓHÆG .. „Verzlun hefur verið heldur lítil og óhæg, allt er fremur dýrt, bæði innlend vara og útlend. Ull og tólg er ekki til hér syðra, svo að teljandi sé, en Skaft- fellingar, sem helzt hefðu átt að hafa þá vöruna, hafa farið í langflesta lagi út í Vestinannaeyjar, því að þaðan spurðist hæst verð á landvöru, og enda lægst verð á útlendri vöru í móti. Fisk- ur er hér talsvert minni til en í fyrra, því að vetrarvertíðin reyndist í lakara lagi .... Ekki gengur það greitt að fá fast verðlag á fiskinn. Kaupmenn liafa boðið 18 rd. fyrir skpp. af söltuðum fiski, en bændur verið tregir að trúa því,

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.