Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 13

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Side 13
53 HEIMILISBLAÐIÐ titian Frli. af bls. 45. borg og 8ettist til borðs með ríkum og vold- ugum. Frá Róm ferðaðist liann til hirðar arls V. í Augsborg. Hann fór yfir Alpana |Ul1 hávetur og náði áfangastaðnum heill eilsu þrátt fyrir ferðavolkið. Melancthon, ®em staddur var í Augsborg um þetta leyti íefur einlivers staðar skrifað aðdáunar- ýsingu, blandna öfund, um þennan Metú- ®alem listanna, sem ekkert gat grandað, ^vorki æskuglöp, svallsöm manndómsár, stór- 'eizlur, vetrarferðalög, vín eða víf, né ^töðug og þrotlaus vinna. Ferðalag, fleiri undruð kílómetra langa leið um ófærðir í vetrarhörkum hafði engin áhrif á þennan Samla þorpara, meðan frægð og aðdáun biðu >ans við leiðarenda. Eftir misserisdvöl í Augs- org5 sneri hann aftur til liallar sinnar og settist þar að fyrir fullt og allt. 1 "l111 attrætt Félt liann áfram að mála hina ° tu Venusi með sömu ótrúlegu nautninni 1 æsku, og ekki urðu þær lakari eftir því fe.ni Fann eltist. Og í rauninni náði hann atin* þroska síns í túlkun kvenlioldsins í ? 1 simii, þótt ótrúlegt megi virðast. Dísir essar láu vanalega fremst í myndum hans, teð yndisþokka, sem fær mann til að standa ^°ndinni. I hægri livílu halla þær höfðinu e luktum augunum, en á bak við eru vana- la^ ^entaurar drykkju í skógprýddu lands- aO- I'annig málaði hann hundruð mynda. .nn endalaus gleðisöngur um ástina, sem þg1 ^Íéé'níiði þótt aldurinn færðist yfir, og j ?ar Vanalegir menn voru gengnir til hinztu um Titian aldrei lyft gleðibikarn- ærra. Hin tuttugu síðustu sumur ævi u^ns Voru í engu frábrugðin þeim sem á 1 ‘an voru gengin. Hann safnaði peningum e sömu græðginni og áður og innheimti höflne^ ®ömu nákvæmninni. Og hið elligráa 0 u hans bevgði sig með sömu auðmýkt °8 smjaðri sem fyrr. sí ^a8Ínn vann hann stöðugt við trönur jalílr' v kvöldin hélt hann veizlur sem stóðu íram a nætur. Við þessi heinAoð voru Sa . tlnn Sansovino, sagnfræðingurinn „emito °8 hinn „guðdómlegi Aretino, fastir gt lr aHt gamlir menn orðnir. Þeir drukku r vín og gutu ástaraugum til ungu stúlkn- anna, sem fóru fram hjá höllinni. Þeir orktu sonnetur og ræddu um listir, drukku hver öðrum til. Þeir voru þrjú gömul börn, sem neituðu að hátta þegar aðrir héldu hátíðina. 1 einni slíkri veizlu var Aretino í sérstak- lega góðu skapi. Hann hélt glymjandi ræðu yfir borðum, þar sem hann var í forsæti, og hnittyrðin flugu af vörum hans. Það var langt liðið af nóttu, veðrið kalt og stillt, hann segir síðustu fyndnina og deyr síðan skyndi- lega með hlátur á vör. Hvílíkur endir fyrir mann af hans sauðahúsi! Titian átti nú aðeins einn náinn vin eftir og það var Sansovino, byggingameistarinn. Báðir voru þeir yfir nírætt og neituðu að gefast upp fyrir Elli. Þeir þráðu æsku og aftur æsku. Þeir tóku sér langar gönguferðir og voru ákveðnir í því að láta ekki bugast. Þeir fóru seint að sofa. Ræddu um lífið og ástina og reyndu eftir megni að hylja elliþreytuna. Þá var það dag nokkurn að Sansovino þagnaði fyrir fullt og allt og Titi- an mátti fara einn I gönguferðirnar, þó ekki alveg einn, því að stundum var hann í fylgd með dóttur sinni Lavinu. Fólkið á götunum veik fyrir honum, gráhærðum öldungnum, sem klæddur var í skinnkyrtil og með svarta liúfu á höfði. Hann gat alveg eins hafa verið einvaldi eða jafnvel goð. Titian var nú orðin óhemju auðugur, samt minkuðu aldrei gírugheitin. Og í sama tón og fátækur listamaður, sem berst á móti sulti, skrifar liann til Filippusar Spánarkonungs: „í öllum bænum, sendið mér peningana, svo að ég geti lokið í friði þeim fáu dög- um, sem ég á eftir lifað---------ég neyðist til að kasta mér að fótum míns hæstvirta kaþólska konungs og biðja mildilega að hann bindi enda á ógæfu mína“. Það kom samt ekki í hlut Filippusar, held- ur plágunnar að reka enda á „ógæfu“ Titi- ans. Árið 1575 geysaði drepsótt í Feneyjum. Fólkið dó í þúsunda tali, líkvagnarnir fóru í röðum um götur borgarinnar. Hugsuninni um dauðann skaut upp í hug Titians og hann tók að undirbúa jarðarför sína. Hann fór til munka nokkurra af Fransikusarreglunni og tjáði þeim að hann vildi mála fyrir þá helgi- mynd af hverju sem þeir kysu, gegn því að þeir sæu að öllu leyti um og stæðust kostn- aðinn af jarðarför hans. Tilboðinu Var tek-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.