Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1945, Qupperneq 19

Heimilisblaðið - 01.03.1945, Qupperneq 19
HEIMILISBL AÐIÐ 59 Sturlunga saga Nýja almenningsútgáfan er nú í prentun Bókin er í tveirnur bindum, yfir 1000 bls. alls. Utgáfa þcssi cr frumleg, cn hvergi uppprentun. Texti, inngangur, skýringar og skrár, ullt sam- ið og búiði undir prentun af færustu vísinda- niönnum. — Pappír, prentun og hund eins vandað og unnt er að fá. Um 200 myndir af sögustöSum Sturlungu. Margir uppdrœttir. Tvær litprentaðar myndir eftir málverkum próf. Asgríms Jónssonar, sem hann liefur gert sér- staklega fyrir þessi útgáfu. Verður sín myndin með hvoru bindi. Bæði bindin koma út í einu. Gerisl áskrifendur sem fyrst, því svo getur farið, að færri fári en vilja. Snúið ykkur til næsta bóksala eða umboðs- inanns, eða til STEFÁN A. PÁLSSON Varðarhúsinu í Reykjavík. SJÓMANNASAGA eftir Vilhjálm Þ. Gíslason er komin út. Sjómannasagan er hagsaga og menningarsaga íslenzkrar útgerðar, starfssaga og lietjusaga íslenzkra sjómanna. Sagan er allsherjarsaga útvegsins frá upphafi, en rakin með sérstöku tilliti til Reykjavík- ur og Faxaflóa, eftir að Reykjavík varð höfuðstaður landsins. „Saga íslendinga er sagan um fiafi8“. Sjómannasaga Vilhjálms Þ. Gíslasonar segir frá auSsœld hafsins og áhrifum þess á landsmenn og atvinnuvegi þeirra. Þetta er falleg bók, sem menn lesa sér til skemmtunar, og leita síðan oft í sér til fróöleiks. Vasaútgáfan gefur út úrvals skemmtibœkur Tvær nýjar bækur eru komnar tit. VÍNARDANSMÆRIN, æfisaga hinnar heimskunnu dansmeyjar Fanny Els- sler, lýsir ástum og frægðarferli þess- arar fögru og frægu konu. GEGNUM HUNDRAÐ HÆTTUR, spennandi skáldsaga frá Napóleons- stríðnnum er segir frá sendiför lirað- boða Napóleons gegn um víglínu óvinanna og mörgum hættum, mann- raunum og ævintýrum. KAUPIÐ VASAUTGÁFUBÆKURNAR Vasaútgáfan Hafnarstræti 19 — Reykjavík ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.