Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 17
77 HEIMILISBLAÐIÐ hvað hug8Unin um hana sótti á hann. Hann viður- henndi íneð sjálfum sér, að hún væri skynsöm stúlka. ai111 hafði ekki spurt liana neins um liana sjálfa, og H hún hafði ekkert sagt honum, en hami hafði látið móð- 311 mása. Hann var dálítið sneyptur, þegar hann minnt- lst þess, hvernig hann hafði leyst frá skjóðunni við 6túlku, sem gat ekki haft nokkurn áliuga á ráðsmennsku Johns Grahams í Alaska. En þetta var ekki eingöngu honum að kenna. Hún liafði sjálf blandað sér í þessar umræður. Hann slökkti ljósið og sneri andlitinu að opnu kýr- auganu. Ekkert hljóð rauf næturkyrrðina nema öldu- gjálfrið við skipsliliðina. Tunglið var hátt á lofti. Allt í einu heyrði hann fótatak, sem nálgaðist hægt. JJann heyrði lága rödd, karlmannsrödd, og konurödd, ®em svaraði. Ósjálfrátt hörfaði liann frá glugganum og 8tóð hyrr í skugganum. Þau gengu þegjandi fram hjá Shigganum, og hann sá þau greinilega í tunglsljósinu. °nan var Mary Standish. Karlmaðurinn var Rossland, 8a’ sein hafði liorft svo ósvífinn á hana inni í reyksalnum. Alan undraðist þetta. Hann kveikti og lauk við að Ul11 sig. Hann hafði enga löngun til að njósna um ary Standish, eða umboðsmann Graliams, en honum r 1 hlóð borið hatur á lygi og undirferli, og það, sem ’ aíl11 hafði séð, sannfærði hann um það, að Mary Stand- * Vlssi m:'ra um Rossland, en hún hafði gefið hon- 11111 1 skyn. Hún hafði ekki skrökvað að honum. Hún a ði ekkert sagt, aðeins komið í veg fyrir, að hann mitaði að Rossland bæðist afsökunar á framferði sínu. ð öl]um Rkindum höfðu þau Rossland orðið ósátt og llu vaeru þau að jafna það með sér. Mjög líklegt fannst onum. Það var heimskulegt að vera nokkuð að brjóta heilann um þetta. Sv° síökkti haim ljósið og háttaði. En hann hafði nga löngun til að sofna. Það var notalegt að liggja ®'°na á bakinu, njóta hinna vaggandi hreyfinga skips- 1,18 °g hlusta á reglubundna skelli vélarinnar. Og það ar skemmtileg tilhugsun að vera að fara heim. Hvað 011 höfðu verið óendanlega langir þessir sjö mánuðir ®andaríkjunum. Og hvað hann liafði saknað allra, °m hann þekkti, meira að segja óvina sinna. h Alh { einu stóð liann á öndinni og hlustaði. Ein- 'er kom að dyrunum og staðnæmdist þar. Tvisvar áð- hafði hann heyrt gengið fram hjá dyrunum. Hami heltist UPP og það marraði í rúmbotninum. Svo heyrði aun þrusk og síðan hratt fótatak, sem fjarlægðist. Hann eikti 0g augnabliki síðar lauk hann upp dyrunum. Má gera ráð fyrir, að nýju tækin verði í senn útvarps- og sjónvarpsviðtæki. Undirbúningi öllum undir stórfram- leiðslu þessara nýju tækja er sagt lok- ið í Bandaríkjunum. Er gert ráð fyrir, að tveim mánuðum eftir að framleiðsla er hafin í stórum stíl, verði hægt að fara að selja tækin. Að sjálfsögðu cr ekki gert ráð fyrir, að unnt verði að full- nægja eftirspurninni fyrst í stað, enda er gert ráð fyrir, að hún verði mjög mikil. Sagt er, að verð þessara tækja * niuni verða nokkru liærra en verð við- tækja var fyrir stríð. Útlit og gerð útvarpstækjanna mun verða mjög breytt frá því, sem nú er. Lýsa þær breytingar sér ekki sízt í því, að þau verða miklu minni. Þannig er gert ráð fyrir allsterkum tækjum, sem verði þó ekki fyrirferðarmeiri en svo, að þau komizt fyrir í vasa eða kven- tösku. — Þá munu verða framleidd stórum aflmeiri tæki en nú þelckjast og einnig miklu fullkomnari að þvi leyti, að þau skili tali og tónum miklu hreinna. — Ymsar fleiri fyrirætlanir eru á döfinni varðandi útvarpstæki framtíðarinnar. Farþegaflugvélar framtíðar- innar. Öllum er það ljóst, hvcrsu geysimik- ið rúm flugvélarnar muni skipa í fram- tíðinni í samgöngumálum heimsins. En þó mun það sannast mála, að almenn- ingur geri sér litla grein fyrir því, hví- lík risaframþróun • hefur átt sér stað á sviði flugtækninnar, enda ekki annars að vænta. í þeim efnum eru mörg og mikilvæg atriði ekki komin í dagsljósið ennþá. En þegar farið verður af fullri alvöru að framleiða flugvélar til farþega- og vöruflutninga, eftir að fullur friður er kominn á, munu menn fyrst geta gert sér að fullu ljóst, hvers er að vænta af flugsamgöngum framtíðarinnar. Eitt hinna stóru amerísku flugfélaga, Pan American Airways, hefur fullbúnar áætlanir um smíði nýrrar tegundar risa- flugvéla, sem félagið ætlar að láta smíða til farþegaflutninga strax og það gelur liafið „friðarstarf" sitt. Þetta verða tveggja „hæða“ flugvélar, búnar öllurn þæginium og hafa þjónustufólki á að skipa eins og beztu og fullkomnustu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.