Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ 85 taér, en ég þakkaði nú fyrir gött boð. Álan, það er 8Vo inargt illt, sem getúr kö'mið fyrir mann, sem á mikla Peninga. — Er þér alvara með þetta allt, Stampade? ' Já, mér er bláköld alvara. Ég vil aðeins lifa frjálsu °g óháðu lífi undir skýjum himinsins, Alan. Ég vil dvelja 1 fjöllunum, og gula duftið mun verða eins konar leik- félagi minn, unz ég dey, og þá mun einhver husla mig * Nome. Nei, það verður ekki gert, sagði Alan. — Ekki, °f ég ræð nokkru þar um. Stampade, ég þarf einmitt a þér að lialda. Þú verður að koma með mér upp í Endicott-fjöllin. Þar á ég tíu þúsund hreindýr. Það er allt ónumið land, og við getum gert þar allt, sem okk- Ur þóknast. Ég er ekki að leita eftir gulli. Ég hef mciri a^uga á öðru. En samt getur vel verið, að Endicott- fjöllin séu full af þessu gula dufti þínu. Þetta er alveg °kannað land. Þú liefur aldrei komið þangað. \ iltu c°nia með mér? 01 * tettnin var liorfin úr augum Stampade, Hann starði a Alan. , 7~ Hvort ég vil koma? Alan, þarftu að spyrja að Vr' Spurðu mig aftur. Segðu þetta allt saman aftur. eir tókust þétt í hendur og kinkuðu kolli brosahdi austurátt. Síðustu trefjar þokunnar voru að eyðast. H ^^assar og tindóttar brúnir Alaskafjallanna risu .nót aum og heiðskírum liimni, og morgunsólin gyllti suævi ta fjallatoppana. öll orð voru þarflaus og ónauð- eg. Þeir skildu hvor annan til fulls og handtakið Var sáttmáli þeirra. V. KAFLI. ^lan kom seint til morgunverðar þennan dag, og það Va^^aðeins tveir stólar auðir við borðið. Annar þeirra fan 3118.8tÓ11, en hinn var stóll Mary Standish. Honum j|llnSt Slxöggvast eitthvað ögrandi við þennan auða stól. 0 nn kinkaði kolli til þeirra, sem næstir sátu, um leið 'ann settist, og það kom ofurlítill glampi í augu *U8 Um °.® f13,111 mætti tilliti unga verkfræðings- ailn rifjaði upp í lxuga sínum, livað þessi ungi jj^. Ur f10t< Hann hét Tucker. Hann var snotur í and- Var |lrausHegur útlits. Hver aulinn gat séð, að hann ákv-eÍra en fHió hrifinn af Mary Standish. Og Alan g^ti sjálfum sér að bæta eins fljótt og hann ynr vanrækslu sína og gera þau kunnug hvort in; sumarfuglarnir eru komnir liópum saman, og fleiri kvað vera von meó fyrstu ferðum. En blessaður fiekurinn kemur eigi. Það má kalla næstum fiski- laust fyrir almenning í öllum veiði- stöðvum við Faxaflóa, og eru það dapr- ar fréttir, þar sem líf og atvinna margra þúsunda er undir komin, einkum eins og nú er ástatt í landinu. Hrognkelsa- veiði er og lítil. Um daginn var mönn- um sýnd, en ekki gefin, inikil marsvína- veiSi suður við Keflavík og Njarðvík- ur; er sagt, að menn af ólagi og sam- takaleysi hafi spillt lienni fyrir sér. Svo að fiskarnir sluppu allir til hafs. Hug- ir nú eigi svo búið lengur, og mega menn ‘til að læra af Færeyingum, sem sjaldan eða aldrei hregðast marsvínin, ef þau koma í nánd við eyjamar og sjórinn er fær. En Færeyingar hafa stjórn og samtök og fasta reglu á þeirri veiði, og því fer þeim vel; en vér hÖf- um enga stjórn, engin samtök, engá reglu, og því fer oss illa; og því er- um vér svo fátækir, sem vér erum“, íslendingur 27. apríl 1861. „HORFIR TIL HUNGURS ...“ „... í öllum veiðistöðvum við Faxa- flóa er dænialaust aflaleysi, enda horf- ir til hungurs í Gullhringusýslu, nema matbjörg fáist með éinhverju móti. Sagt er, að þiljubátur þeirra Njarðvíkinga hafi fengið 1300 fisks í þrjá daga, og tvö þilskip frá kaupmönnum í Hafnarfirði hafi ágæta vel aflað hákarlslifur, en vér vitum það eigi með vissu. Hin frakk- nesku fiskiskip umkringja Suðurland tugum saman inni á fiskimiðum og draga fiskinn öran, þó að hátar vorir verði varla varir. Kveður svo rammt að því, að þessa daga hafa yfir 20 af þessum útlendu stórskipum verið- á físk- veiðum hér rétt uppi undir Seltjarnar- nesi; er eins og þau vilji sýna oss hér í sjálfu höfuðbóli landsins, að vér Is- lendingar eiguin að afla oss þiljuskipa, svo að vér getum við liaft sömu fiski- aðferð sem aðrar þjóðir. En hvernig sem þetta nú enn er, þá verður þó ekki ráðin bót á því í einuin svip, að oss vantar þiljuskipin, en Skortur þeirra getur þó á engan hátt gefið útlendum mönnum rétt til þess að eyða atvinnu- vegi landsmanna svo ferlega, eins og frakkneskir fiskimenn gjöra og hafa

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.