Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 29
HEIMILISBLAÐIÐ 89 Engir ættu að skilja það betur en sveita- fólkið hversu þolgæðið er mikilsvert og °missandi til að ná ákveðnu marki. Bóndinn getur aldrei fyrirliafnarlítið, og í einni svip- 311 ausið upp gnægtum lífsins úr einhverj- Um hamingjubrunni. Það er ekki til neins fvrir hann að reikna með heppni síldveiði- mannsins, eða einliverjum happdrættisfeng. Bóndinn verður að undirbúa jarðveginu og 8a — í sveita síns andlitis, og svo bíða þol- góður vaxtarins og uppskerunnar. Hann verð- Ur að miða framtíðaráætlanir sínar við ár eu ekki daga — jafnvel lieila mannsævi, ef ekki lengur. En ef liann þraukar — ef hann krestur aldrei þolgæðið, né stöðuglyndið — þá ber hann líka venjulega sinn stóra eða ktla sigur úr býtum. Og oftar en hitt mun kann hafa meiri gleði af sínu langa erfiði °g litlu sigurlaunum — en hinir lieppnu af kinum stóru höppum — því sígandi lukka er bezt. ^ ið getum líka séð þýðing þolgæðisins á BtJornmálasviðinu. Sannarlega er það mikil- Vaegt, að stjórnmálamaðurinn eigi háar, göf- ugar og víðfeðmar liugsjónir — og verður maður því miður að játa að allmikill skort- Ur virðist á því í þjóðlífi okkar á síðustu arum. En hugsjónirnar eru ekki einhlítar. rtugsjónamaðurinn, sem venjulega er á und- au sínum tíma, verður, ef vel á að vera, líka að vera baráttumaður, sem þrátt fyrir allt r>ður sínum skoðunum braut, og gefur þær aldrei upp á bátinn hvað sem á móti blæs. Jón Sigurðsson var svo einstakur í þessu efni. Boðorð hans var aldrei aS víkja. Hann fórnaði livorki hugsjóninni fyrir eigið stund- argengi, né lagði nokkru sinni árar í bát fyrr en landi var náð. Honum fór svipað og 1111111 m sigursælu Englendingum, sem aldrei viðurkenna tapaðan leik, því þeir ætla sér °g trúa því, að þeir vinni síðustu orustuna. Og eigum við að minnast á þátt þolgæðis- ins í félagslífinu? Það er talið nokkuð áber- audi einkenni á okkur Islendingum, að við seum fljótir til að stofna alls konar félags- 8kap, en að okkur vanti ósjaldan þrek og Polgæði að lialda lionum uppi til lengdar. Hann sé oft eins og gorkúlur sem þjóta upp, eu falla svo fljótlegafc Þetta er því miður °f satt. En eftir því sem fámennið verður meira, þá ríður okkur í strjálbýlinu meira á því, að reyna að halda uppi ýmis konar félagsskap — og því meira þolgæðis og stöð- uglyndis krefst slíkt átak af okkar liendi. Þó ekki sé nema lítill kirkjukór. Hann lifir ekki eins og af sjálfum sér. Hann verð- ur að vera borinn fram á ólýjandi móður- liöndum — eins og fögur hugsjón, sem má ekki deyja. ic Nú skulum við aftur snúa huganum að gildi þolgæðisins á liinu innra sviði — að þýðingu þess fyrir andlegt líf okkar og þroska per- sónuleikans. 1 því sambandi kemur mér fyrst í liug ein dæmisaga Jesú. Hún er einmitt um það live erfitt sé að vera í fylgd lians og hve mikils það krefjist. Og hún er líka svo tíma- bær og skiljanleg einmitt á þessum dögum. En sagan er svona: Því að ef einhver yðar ætlar að reisa turn, þá sezt hann fyrst niður og reiknar kostnaðinn, livort liaim liafi það. sem þarf til að fullgjöra hann; til þess að eigi fari svo, að þegar liaun er búinn að leggja grundvöllinn, en getur ekki lokið við siníðina, þá fari allir sem það sjá, að spotta hann og segja: Maður þessi fór að byggja en gat ekki lokið við það. Eða ef einliver konungur fer í liemað, til að berjast við annan konung, þá sezt liann fyrst niður og ræður við sig, hvort hann sé fær um með tíu þúsunduin að mæta þeim, sem kemur á móti lionum með tuttugu þúsundir. Að öðr- um kosti mun liann senda sendimenn til hins ineðan liann er enn langt í burtu, og spyrja um friðarkostina. Þessi dæmisaga er vissulega satt og ljóst dæini þess livernig við liegðum okkur í liin- um ytri kringumstæðum. En nú vitum við flest af reynslunni að lík dæmi gilda á and- lega sviðinu sem liinu ytra. En live fá tök- um við þó ekki slíkt til greina. Hversu fá liugsum við ekki uin þann kostnað sem hin andlega barátta hefur í för með sér, ef hún á að heyjast til sigurs. Jafnvel þó við kunn- um orð skáldsins: Það kostar svo mikla mæðu, svo margfalt reynslustríð, að sá fyrir lífið hér í lieim hvað þá fyrir eilífa tíð. Mér finnst svo oft að fermingarsiðimir lijá okkur séu komnir út í öfgar — og liljóti

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.