Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 31
HEIMILISBLAÐIÐ 9Í ^kki um íþróttimar, sem nú em svo mjög í ttióð í landi hér og einkum í höfuðborginni. Hvílíkt þolgæði verða þeir ekki að sýna, 8em þar vilja verða hlutgengir eða skara fram úr. Daglega, árlega verða þeir að æfa ®ig. Jafnvel dansmeistarinn, eða kvikmynda- 8tjaman, kemst ekki fyrirhafnarlítið að ^arki. |>au verða að sýna hið mesta þolgæði, ög óbifandi trú á hæfileikum sínum til að ná ákvörðun simii. . Eða lesum um víairidaliiehn og uppfinn- jngariienri. Ekki finna þeir frægðina, né detta Peir um vizkusteiuinn að óvörum á götu 81mú. Fáir hafa lagt harðar að sér við nokk- Uft erfiði, eða klifið þrítugri hamra en flest- lr þeirra. Já, jafnvel bóndinn verður með þrotlauSU P°lgæði, að berjast fyrir brauði og bættutn kjömm. Hvers vegna eigum við þá að vænta auð- Ullöinna sigra í eigin sál, — halda að við Verðum andleg mikilmenni af sjálfu sér. ',eii biðjum liér og iðjum. Biðjum dag- ,e^a ' lesum Guðs orð aftur og aftur — Ogleiðum eilífðarspursmálin æ á ný .— og reyndum daglega að lifa kristilega — lifa a egu lífi. Ef við gerum þetta þá tekst okk- r betur og betur að feta þá lífsbraUt, sein ei11 er þess verð að fara hana — þá nálg- 8t við hægt að hægt tind uminyndunar- mtiar. Ei^F krístihdómurinn ekki fögur hugsjón? . ^ailn ekki fegursta hugsjónin? Það er gongu 8purningin. Ef við getum svarað það^ ^tandi — þá eigum við að skilja, að er lítlinxannlegt, og fávíslegt að reyna 1 a3 lifa í samræmi við hana — hvað * aðrir gera. y1 það er stórt að fylgja fagurri hugsjón. S lttilvert ágætasta kvæði Guðmundar á Vl^n 1 er falleg lýsing á því. Það er ort um gan efnismann, sem varð úti um vetur á Vga. ta(iaLheiði, einliverjum erfiðasta fjall- S1 þessa lands. Það kvæði hefst svona; Þú fórst aleinn þinnar leiðar þverar brekkur jökulheiðar, þar sem örnum væri vegur vængjastyrkum hæfilegur. Verður þeim, sem vel er gefinn Vandi oft að máta skrefin. ákefð, sem er æsku þorin ofurliði verður horin. Eftirhátinn ofurhuga ógnahættur sjaldan huga. Hann fer gætinn húsa á milll, hættir hvorki dáð né snilli. Sá, sem aðeins vörðuvegl vogar sér á bjortuhi degi, aídrei vcrður ofurhugi, andinn jafnan lár á flugi: Fara þeir sem forsjá una, fjölmennir um þjóðgötuna; frumherjar og frægðarmenni fara einir, langt frá henni. Vfegur kristindóriisins — végur Krists er að vissu Ífeyti fjalívegur — einstigi. Márini get- ur ægt Íiami — én bann Íiggur til hæstxt liæða. Og til mikíís er að vinna. Kristur hefur lieitið þeirn kórónu iífsins, sem eru trúir allt tii dauða. Þá getur dauð- inn snúizt í fagnaðaróp. Já, mér er sem ég lieyri gieðina í því hrópi eins og kemur fram í þessari sögu: Hermaður lá deyjandi í rúmi sínu. Allt í einu var dauðabögnin kringum liann rofiri við það, að hann kallaði sjálfur hástöfurii: „Hérna, héma!“ Einliver Spurði lxann livað hann vantaði. „Þey!“ sagði hann, „það ef verið að lesa upp nafnaskrána á himnum og ég var að svara því þegar ég var nefndur“. Augnabliki síðar hvíslaði hann enri: „Hérna“ — og svo gekk hann irm til kori- xingsins. Heldurðu ekki, að ef við með stöðuglyndi ávinnum sálu okkar, þá verði einnig yndis- legt, þegar Drottinn nefnir okkar nafn í dauðanum. Amen. GEKK EKKI GOTT TIL. Á bindindisútbreiðslufundi stóð einn fundarmanna upp og lét í ljós með mörgum fögrum orðum, að liann óskaði þess að allt áfengi væri komið niður á sjávarbotn. Sá, er lijá honum sat, var á sama máli og er þeir gengu af fundi kvaðst hann ekki geta nógsamlega hrósað ræðumanni og spurði hann, hvort hann væri bindindisfélagi. „Nei — ég er kafari", mælti mannskepnan.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.