Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 33
HEIMILISBLAÐIÐ 93 °8 laeknishjálp, á meSan lienni er að batna, saaSi Arnkell. — Á fátæku heimili yrði með- SJófin brúkuð til heimilisþarfa, en María ‘er*s:i ekkert. orðasenna hófst út tir þessu, og lentu ^argir í. Jónas á Eyri hafði ekki talað orð fyrri, etl nú sagði hann: Ég skal taka telpuna. Álla setti hljóða um stund. ~ IÉg hélt, að Jónas á Eyri ætti nóg af r°kkum, sagði Arnkell gremjulega. Hvað viltu fá með henni? . ' Áður en ég svara því, sagði Jónas, ætla efl að flytja mál annars manns, eins og ég eÉ verið beðinn um. Enn meira hljóð. Það var eitthvert nýja- ragð að Jónasi núna. . ögmundur í Bót — Arnkell tók dálítið kragð — ögmundur í Bót biður mig að era frani mál sitt liér; liann gat ekki kom- 1 • Hann hefur orðið fyrir svo þungum bú- að'wm * 8einni tíð, að hann treystir sér ekki ag Kornast af næsta ár, nema sveitin veiti sér f'i rálUm’ annað tveSPÍa að leggja sér eða rnkel til þess að taka artugan og sóma- amlegan þátt í þ ví erfiði, sem heimili ög-. hefur orðði fyrir af hans hálfu. - u Varð þögn á þingi og menn litu hver annan. Sumir kímdp, aðrir reiddust. [ ~~ ^>að verður ekkert af því, að sveítin taita flð sér skuldir Arnkels í Skor. . ’ að fara borga fyrir hann, sagði Þórð- 1 Ási. Síðan hélt hann liarðorða ræðu m Ámkd í Skor. ajj. u .toku menn til máls, hver af öðrum, 1 8vrpuðum anda; en dálítið mismun- audl orðum. ^>að er von á Barða sýslumanni á hreppa var p' 8agði lónas, þegar mesti stormurinn • íðinn h já. Það er vænlegra til góðra ger 3 ^kta’ að hafa hann liér við það, sem jjj.1 Verður í garð ögmundar, því að ég ætla ið 1 * . r Ééðan að fara, fyrr en ég hef feng- ^áli hans áheyrn á einn eða annan veg. fj Ógrnundur í Bót ætti sjálfur að geta jg. Sltt> sagði Arnkell. — Sé ég ekki _____ U«1 að flangsa með slíkt hér. þj Hann er búinn að flytja það oft við rnkell, með engum árangri. Jonas er gildur flutning6maður og er sjálfsagt að sinna þessu, sagði Þórður í Ási. — Hann vill fá eitt kúgildi og sem svar- ar fjórum kindum, 6agði Jónas. — Það er nokkuð umheðið fyrir fullhraust- an mann, sagði Arnkell. — Ekki skammastu þín fyrir smámuni, fyrst bú tekur svo á þessu, sagði Jónas. — ögmundur er ekki fullhraustur. Og ein kýr og fjórar kindur er lítið í samanburði við þær búsifjar, sem Arnkell í Skor hefur valdið heimilinu, sagði Þórólfur í Tungu, bróðir ögmundar. — Legg ég það til, að Arnkell leggi það einn fram, sem ögmund- ur biður um og skal Barði sýslumaður fjalla uni það. Hann er nú að koma liingað og Ól- afur læknir. — Mér finnst Þórólfur í Tungu gerast ærið umsvifasamur. er hann slettir sér rram í annarra mál, sagði Arnkell af móði. Fleiri tóku til máls um þetta, og máttu ýmsir betur. En þöíin varð á þingi, þegar sýslumaður gekk í húsið. — Þegar málin liöfðu komið fvrir sýslumann og aðiljar sótt og varið, dæmdi liann Arnkel um8vifalaust til að borga það, sem ögnnind- ur bað um af sveitinni. Hann dæmdi Arn- kel líka til að borga árlega meðgjöf með barni sínu, því að það mál hafði áður kært verið fyrir sýslumanni. Arnkell vildi ekki gera allt þetta, en böndin bárust að honum svo, að hann mátti til. — Hvað yill Jónas á Eyri fá í meðgjöf með Maríu Jónsdóttur, sem nú á heima í Skor? var næsta mál. — Hann fær hana ekki; ég hef hana áfram fyrir sömu meðgjöf, sagði Arnkell. — Ég tek hana meðgjafarlaust, sagði Jón- as méð stillingu. Þau orð útkljáðu málið. En Arnkell varð að borga til baka ársmeðgjöf með Maríu, áður en þeir svslumaður og ólafur læknir skildust við málið. Með því var vetrarmálunum lokið. XI. Ár og aldir líða, allt á fleygum gandi, sælt er sumartíða svipfríð, broslaðandi. Upp að tína í hugans háa lieimi, hyllir uppi’ í vökudraunia sveimi,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.