Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 35
93 HEIMILISBLAÐIÐ Jónas Hallgrímsson Frh; af bls. 71. SS? því hann hefði ekki kallað á neinn þa3 \hjálpar’ 6agði hann’ að ser hefði þótt ina f'a,rf\ að gera neinnm ónæði um nótt- ], ’ 3 t>_ví llann vissi, livort sem væri, að 8i 11 gætl ekkl lifað. Því næst lét hann flytja ráð'1 priðrikssPltala» en ritaði fyrst til elaz- ábyS a nnS Magnnssonai-, til að fá hann til ar t\g armanns um borgun til spítalans. Þeg- Va _\as yar kominn þangað og lagður í sæng, en .°tllrinn skoðaður og stóðu út úr beinin; UQiainieðan Þvi var komið í lag og bundið eQ ’> \ ilann grafkyrr, og var að lesa í bók. i ra sér alls ekki. Þar lá bann fjóra*) en f ■ -V?1 niálhress °g lífvænlegur yfirlitum; i*inn° ui daginn að kvoldi, þegar yfirlækn- stoð- gCkk Um stofurnar’ sagÓi hann við að- rú drmenn 81na’ ilegar kann var genginn frá juáii* onasar: „Tækin verða að bíta í fyrra- Vlð þurfum að taka af lim“. Hafði ei1 hiriÖn 8é.3, að drep var komið 1 fótinn, ast ei18 ^3^3.1 hann ekki, að það mundi dreif- Varð ' Sj filptt Uln allan líkamann og raun 8er um J?nfs hað’ að ÍJ08 væri látið loga hjá °g v«r n?ttlna' Síðan vakti hann alla þa nótt, Jacob f683 skemmtunar-sögu, sem lieitir að na/trl!8’ eftir enskan mann, Marryat ín°r,ril ni’ J)ailga3 til að aflíðandi miðjum fékk !' Þa bað hann um te, og drakk það, ion. Það^1 ratt,rett á eftir, og var þegar lið- Uns oa ]Var kér Um hli j°fnu káðu miðmorg- átti af 1agmala’ báifri stundu áður en taka inn 2fi UOnUm fotinn“- Þetta var mánudag- latinn mai Jónas Hallgrímsson var ’ runilega 37% árs að aldri. *> Pi “nm daga mun réttara. giað - K.I'f3/131111 allt 1 einu °g svipmiki Ur’ sem , ,UrÍnn er gUdið, sagði Þorval Marr - hugsanir Magnúsar. ÖannU8f VClfa3r klutnum °g kinkaði kol ^yrður tann’ 33 hann hafði verið óœ E N DIR. Hinn 31. maí fór fram jarðarför skálds- ins. Konráð segir svo frá í eftirmælununi í Fjölni: „Allir þeir Islendingar, sem þá voru hér í Kaupmannaliöfn og nokkuð þekktu hann til muna, fylgdu honum og báru kist- una frá líkvagninum til grafarinnar. Hörm- uðu þeir forlög hans og tjón ættjarðar sinn- ar, liver sá mest, sem honum var kunnugast- ur, °g bezt vissi, hvað í hann var varið“. ★ ið hundrað ár í Assistentskirkjugarðinum í Kaupmannahöfn. Langt frá Jiinna feðru fold, fóstru þinna ljóða, ertu nú lagður lágt í mold listaskáldið góða. Hitt er hverju orði sannara, sem Halldór K. Laxness segir á einhverjum stað, að í hundrað ár liafa allir Islendingar þegið af Jónasi Hallgrímssyni nokkrar dýrmætustu og óbrotgjörnustu eignir sínar. „Ljóð hans halda áfram að óma í brjóstum okkar frá hinum sælu dögum bernskunnar allt til deyjanda dags, hvað sem annars kann í að skerast á braut þeirri, sem þar liggur á milli. Hann er velgerðarmaður heilla kynslóða“. ALLT EINS OG I GAMLA DAGA. Gamall einbættismaður kom inn í stúdentabústuð og skoðaði herbergið, sem hann hafði sjálfur búið í á stúdentsárum sínum. Pilturinn, sem þar var nú, sýndi honum allt, sem inni var, og gamli maðurinn athug- aði það vandlega og sagði: „Hér er flest eins og það var þegar ég var hér. Sama gamla gólfábreiðau, sama gamla borðið, sömu gömlu stólarnir, sömu gömlu gluggatjoldm og sami gainli fataskápurinn“. En um Idð °S hann opnaði skápinn, stökk ung stúlka blóð- rjóð og feimin út úr honum. Það kom vandræðasvip- ur a studentinn og hann stamaði í mesta fáti: „Þe-þetta e-er fræ-ænka mín, sem er að heimsækja mig i frístundum sínum“. — Gamli maðurinn brosti við °ð 8agði: „Og sama gamla afsökunin". Siðan kvaddi hann ungu hjúin og bað þau að fyrirgefa sér ónæðið, sem hann hafði gert þeim.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.