Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 36
96 HEIMILISBLAÐIÐ ji/ SKRÍTLUR Dómari (við kærða): „Hvernig stendur á því, að þér, áttræður maðurinn, farið að taka upp á því að stela bifreiðum?“ KœrSi: „Það er blátt áfram af því, að á yngri árum mínum voru engar bifreiðar til“. Prestur: „Samkomulagið milli ykkar hjónanna þarf að verða svo gott, að þið verðið eins og einn maður“. MaSurinn: „Það held ég verði nú seint. Ég býst fremur við að við liölduin áfram að vera eins og tíu“. Presturinn: „Eins og tíu? Hvern- ig á ég að skilja það?“ MaSurinn: „Það er ósköp auð- skilið. Hún er 1 og ég er 0, og úr verður ekki lesið annað en 10“. Dóttir sveitaprests kvartaði und- un því við föður sinn, hvað hann gengi illa til fara, bæði heima og eins þegar hann færi til Reykja- víkur. „Það gerir ekkert til“, segir prestur, „þó ég gangi illa til fara, þegar ég er heima, því að liér þekkja mig allir“. „Já, en þegar þú ferð til Reykja- vikur?“ segir prestsdóttir. „Þar gerir það heldur ekkert til, því að þar þekkir mig enginn“. Gamall maurapúki var nýdáinn. Ráðskona hans sendi eftir lækni til þess að skoða líkið og skrifa dán- arvottorð. Þegar læknirinn er bú- inn að athuga líkið, segist liann ekki vera alveg viss um að maður- inn sé dáinn. Þá segir býstýran: „Ég veit gott ráð til að rannsaka það. Komið þér með pening og berið hann fast að fingrunum á honum. Ef hann hreyfir þá ekki fingurna til að ná í hann, þá er hann áreiðanlega dáinn“. f........ IW\ Krossgáta nr. 1. v▼tT* ffff▼▼▼WW W 7— 2— J— V— « 7~ m i ■ 7 f 9 10 m. >/ >.7 ú. 13 ?— m <7 V m /9 io n P 22 73 i 2* 7S 0 27 7S s. 29 30 p ~n— 37 wzZ 33 35 m m 3L ’ZTS' 'ZÚ 1§ V 38 ’is i k> 91 4*2 i ¥3 it ýf « 11 w* 98 so 5/ S2 53 n m SS p í7 * S<? S9 W' C,0 ttt 2/ § ÍZ m w i 0r « Lárétt: LóSrétt: 1. Steinn — 7. skógartré (flt.) — 11. þjóðflokkur — 13. leika — 15. nágrannar — 17. læsing — 18. kven- mannsnafn — 19. vit6tola — 20. keyrðu — 22. bera af sér — 24. Bif- reiðastöð — 25. mannbrök — 27. halda til haga — M. stóran — 29. óskunda — 31. keisari — 32. borg í Sviss — 33. stólpa — 35. fram- koma — 36. frá liðna tímanum — 37. handkaldir (þolf.) — 40. leggi — 43. sár — 44. rösk — 46. flanar (viðtengingarh.) — 47. sáðland — 48. síðla — 50. liávaði — 52. skenkti —- 53. leiðbeinanda — 55. gana — 56. raðtala — 57. iþrótt — 58. vilj- uga — 60. mynt (sk.st.) — 61. hör- undskvilli (þolf.) 62. strípaða —• 64. ís — 65. úrgangurinn. 1. Hvatning — 2. nábúar — ó' loka — 4. útlimi — 5. hærist <7 6. karlmannsnafn (eignarf.) — halda — 8. hlýja — 9. Knattspyrn" félag — 10. fyrirlesturinn — ^ fjárfengs — 14. stríða — 16. 1'^ uðdjásn — 19. ármynnin — nauta — 23. vantrúin — 24. kafl mannsnafn (þolf.) — 26. hnulluuí’ ur — 28. refsing — 30. eldfæri '' 32. agn — 34. flana — 35. þrír sain hljóðar — 38. persónufornnf" (eign.f. flt.) — 39. gauf — 41. slak-* 1 — 42. vígja — 44. ölvaður — * ' gefa — 47. kvenmannsnafn — hent — 49. taka gilt — 51. örl®11 — 53. glæður — 54. úrgangur " 57. 6jávargróður — 59. ólæli (ei?11' arf.) — 61. kaupstaður (sk.st.) "" 63. keyra (boðh.).

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.