Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 38

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 38
98 HEIMILISBLAÐH ADAM RUTHERFORD: Boðskapur Pýramídans mikla Bók þessi er allnákvæm lýsing Pýramídans mikla, táknmáls hans og mæli- kerfis, rituð við liæfi alþýðu manna. Ennfremur eru gerð allítarleg skil spá- dómum þeim, sem reistir eru á táknmáli Pýramídans, bæði þeim, sem þeg- ar eru komnir fram, og liinum, sem fjalla um atburði komandi ára. Höfundur bókarinnar, Adam Rutherford, er nafnkenndastur þeirra vísinda- manna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir á Pýramídanum mikla og hefur lagt frábæra alúð við það starf. Þessi bók, sem nú hefur verið ráðizt í að snúa á íslenzku, er ekki vísindarit, heldur er hún rituð við alþýðuhæfi. Er þar á Ijósan og auðskildan hátt lýst allri gerð Pýramídans, göngum hans og sölum, mælikerfi og táknmáli, ásamt þeim forspám um heimsviðburði, sem á Pýra- mídanum eru reistar. öllum þeim, sem frœSast vilja um Pýramídann mikla og bo&skap hans, mun reynast þessi bók handhœgur og au&skilinn leiSarvísir. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar H, C. ANDERSEN VERÐLAUNASAGAN Hin hugSnœma íslenzka sveitaskáldsaga „Dalurinn“, eftir Þorstein Stefánsson, <* erindi til allra lesenda, sem unna fögrum náttúrulýsingum og frásögn uM óspilltar ástir. „Dalurinn“ kom fyrst út á dönsku og fékk þá bókmenntaverS• laun H. C. Andersen. LesiS „Dalinn“ í sumar þegar þér hvíliS ySur frá erfiSum störfum eSa farifi í sumarfrí. KaupiS bókina strax, því upplag hennar er á þroturn. BÓKFELLStlTGÁFAN

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.