Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Blaðsíða 40
100 HEIMILISBLAÐIÐ HJARTAÁSÚTGÁFAN gefur einvörðungu út afburða- skemmtilegar og spennandi skáld- sögur til skemmtilestrar. Þessar bækur eru þegar komuar út: Dularfulla morðið Skuggar fortíðarinnar Þegar klukkan sló tólf Ast ævintýramannsins Og svo síðast en ekki sízt ÆVINTÝRI DÝRLINGSINS vinsælasti og eftirsóttasti skemmti- sagnaflokkur, sem nokkru sinni hefur komið út á íslenzku. ÍJt eru komnar tvær fyrstu sögurnar: Hefndargjöfin og Höfuðpaurinn Tvær næstu sögur Stjórnarbylting í Mið-Ameríku og Konungur smyglaranna koma út nú á næstunni. Margar aðrar bráðsnjallar og spennandi skemmtisögur koina út á næstu mánuðum. JSiðýið um Hjartaásútgáfubók, þegar ySur vantar spennandi skáldsögu — og þér fáið skemmti- lega bók. HJARTAÁSÚTGÁFAN AKUREYRÍ — REYKJAVÍK Lærdn a5 íSjnga Fyrsta kennslubók í flugi, sem komið liefur út á íslenzka tungu. Höfundur bókarinnar, Frank A. Swoffer, liafði að baki sér lengri reynslu sem flugkennari en flest- ir aðrir, er liann skrifaði þessa bók. Hafði liann þá m. a. starfað að flugkennslu á vegum brezka flughersins. Helgi Valtýsson íslenzkaði bók- ina, en Agnar Kofoed-Hansen, fyrrverandi fiugmálaráðunautur ríkisins las þýðinguna yfir og rit- ar jafnframt formála fyrir bók- inni. Sá tími er nú skammt undan, að flugvélar vertii allalgengar í einka- eign hér á landi eins og annars slaöar. Peim, sem vilja biia sig undir þaó, er ráölegt að kaupa og lesa vandlega ftessa bók. Og síSar meir mun liún þykja verS- mœt og skemmtileg eign vegna þeirrar sérstöSu, að luin er fyrsta flugkennslubétk éi íslenzkri tungu. FlugiiS er óskadraumur œskunuar. Lærió a<Í fljúga og njótiii til þess hins góóa stuSnings þessarar bókar. ÁRNI BJARNARSON AKUREYRI.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.