Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 4
104 HEIMILISBLAÐlP út, an þess að valda miklum inóðgunum. Þess vegna opnaði ég mal minn og gerði mig lík- lega til þess að liita mér kaffi í viðurvist safnaðarins. Þá fóru áhorfendurnir að stinga saman nefjum, og þegar ég kveikti í spírit- usnum, virtust þeir alveg falla í starfi. Og nú fylgdu þeir liverri hreyfingu minni með augunum. Ekki bryddi á því, að þeir sýndu á sér neitt fararsnið, þótt ég lyki kvöldverði mínum, svo að ég afréð að reyna betur á þol- inmæði þeirra. Ég tók dagbók mína og byrj- aði að skrifa. Fólkið borfði þegjandi á mig nokkur andartök, þar til allt í einu, að marg- ir lirópuðu í einu: „Hún er að skrifa, bún er að skrifa!“ En ekki varð þess enn vart, að neinn hugsaði til brottferðar. Það stóð grafkyrrt, og hvert auga mændi látlaust á mig í fulla klukkustund. lÉg gæti bér um bil trúað, að ég sæti þar enn, ef ég befði ætlað að skrifa unz það lirökklaðist burt. En loks þraut mig þolinmæðina, og þegar mér svo tókst að koma því í skilning um, að ég vildi fara að sofa, liypjaði það sig burt. Næturhvíldin var ekki sérstaklega vær. Það er alltaf dálítið óbugnanlegt að vita sig al- eina í kirkju í miðjum kirkjugarði um liá- nótt. Þar við bættist svo, að ofsarok skall á um miðnættið, svo að timburveggirnir kring- um mig nötruðu og mörruðu, eins og þeir væru í þann veginn að gliðna sundur eða losna af grunni. Kuldinn einn liefði líka ver- ið nægur til þess að varna mér svefns. 1 sem fæstum orðum sagt, ég var hjartanlega fegin, þegar morgnaði og tími var til þess kominn, að ég liéldi áfram ferð minni. 1 GRINDAVÍK OG KEFLAVÍK. Fyrr en klukkan sjö á morgnana er bók- staflega ómögulegt að ýta syfjuðum og löt- um íslenzkum fylgdarmanni af stað. Burt- farartími er ekki lxeldur jafn mikilvægur bér sem annars staðar, því að um þetta leyti árs er aldrei dimmt. Á heimleiðinni til Reykjavíkur fór ég um Grindavík og Keflavík, enda þótt það væri lengra, því að ég vildi kynnast þessum öm- urlegustu byggðum landsins. Grindavík er lítil gróðurbót, sem er eins og óasi í miðri liraunbreiðunni, óg liér viH* leiðsögumaður minn óður og uppvægur gista* því að liann taldi, að milli Grindavíkur og Keflavíkur væri enginn staður, þar sem e$ gæti fengið næturgistingu, en að fara alla þangað í einum áfanga var liestunum ofraiu1 *- þreyttum af vegleysunum daginn áður. Rau»' verulega vildi bann þó lengja ferðina uw1 einn dag. Til allrar liamingju bafði ég meðferði9 * góðan uppdrátt, og af lionum gat ég nokk' urn veginn ráðið, bve löng þessi leið var, ég liafði einnig spurzt fyrir um það, áður e11 ég lagði af stað, bvar bezt myndi að gi®ta' Ég ákvað þess vegna að halda áfram, og i®®' an stundar vorum við komin í hraunið bja byggð alllangt frá Grindavík. Fórum V1 framlijá mjög sérkennilegu fjalli, sem v:'r nákvæmlega eins á litinn og járn, slétt nærri því skínandi, með gulbrúnum rákui" og beltum liér og þar. Staður er prestsetur, og þrátt fyrir staðbsef' ingar fylgdarmanns leizt mér mun betur ‘‘ mig þarna lieldur en í Grindavík. Meðan v" liyíldum liesta okkar, barst mér heimboð fr:l presti,*) sem þó leiddi mig ekki í bæ siu11 *’ eins og ég hafði búizt við, heldur í kirkjuu"' þar sem hann kynnti mér konu sína og börl1 og veitti mér kaffi, smjör og ost og fleira' Föt af honum og fólki hans lágu á altan“ grindunum, og voru þau á engan liátt fra‘ brugðin klæðnaði bændafólksins, er þar»a bjó. Hinn nýi kunningi minn reyndist vel a sér og víðlesinn, og ég var nú orðin ní®?l anlega fær í dönsku til þess, að ég gæti rabb að við liann. Við töluðum um marga bluú' Þegar liann heyrði, að ég liefði komið 11 Gyðingalands, lét liann dynja yfir mig fjöl * * * * *^3 spurninga, og af þeim gat ég ráðið, að ha»" var vel að sér um landafræði, náttúrufr®1 og siðvenjur austur þar. Hann fylgdi »ier á leið í tvær klnkkustundir, og áttum V1 skemmtilegar samræður á liestbaki. Keflavík er á sjávarströndinni, en höf»1,r er ótrygg og lítið notuð. Skip, sem þanga • '8‘ *) Sr. Geir Jónssyni Bachmann, síðar presti í arholti í Dölum og í Miklaholti í HnappadalBsý9*1 pýð.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.