Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 105 koma, eiga þar eins skamma við- dvöl og unnt er, og fleiri en tvö eða þrjú skip sjást þar aldrei sam- tíinis. 1 þessu þorpi eru fáein timburhús, tvö af þeim eign Knudt- zons, og álíka margir moldarkofar. ^arna hlaut ég góðar viðtökur hjá Sívertsen,*) faktor Knudtzons, og Sat látið fara vel um mig eftir þetta þreytandi ferðalag. Daginn eftir beið mín löng ferð, minnsta kosti átta mílna reið 01 Reykjavíkur, og lá meginliluti leiðarinnar um hraUnbreiður. I’reytt og lerkuð náði ég til Reykjavíkur um kvöldið og átti varla aðra ósk en leggjast sem fyrst til hvíldar. Þessa þrjá daga liafði farið tuttugu og fimm mílna**) Vegalengd og þolað kulda og regn °S storm. Mér til undrunar höfðu Vegirnir yfirleitt reynzt greiðfærir, P°tt sums staðar væru mjög mikl- ar torfærur. Eu allir erfiðleikarnir og öll úþægindin gleymdist eftir einnar Uætur góða livíld, en endurminn- ^ugin um hið stórfenglega landslag, aem borið hafði fyrir augu mín, x u á hinn bóginn í huga mínum mun aldrei gleymast mér, meðan hfi. íslenzk kona í hversdagsbúningi. (Myndin er frá miöri 19 öld.) eg leiðangur. Veður liélzt gott, og ég afréð að nota sem ezt tímann, sem ég átti eftir. Vegalengdin hl Reykholts er liér um bil eitt liundrað og jujatíu þýzkar mílur, og það var ólijákvæmi- egt að þæta við mig öðrum liesti til skipta, Uieðfram vegna þess, sem ég varð að flytja Uteð mér, rúðbrauð, ost, kaffi, sykur og sæng- en aðallega til þess að geta daglega ? ^P1 um fararskjóta, þar eð einhesta er ekki lægt að fara svo langa leið. . ^amli fylgdarmaðurinn minn gat ekki far- 1 þessa ferð með mér, því að hann var leið- ) Hér mun vera átt við Hans Anton Sívertsen, °**r80n ®jarna riddara Sívertsen. — Þýð. ) Hér er átt við þýzka mílu, eins og ávallt í frá- s°gn frúarinnar. — Þýð. inni ókunnugur, en mínir góðu vinir, Knudt- zon og Bernhöft, voru svo ástúðlegir að út- vega mér annan. Var þó ekki hlaupið að því að finna ábyggilegan mann, sem kynni dönsku og væri hæfur til þessa. Loks hafðist þó upp á hæfum bónda, sem var fús til þess að fylgja mér. Átti liann sjálfur að leggja sér til hest til skiptanna. 16. júní skyldi lagt- af stað í ferðina. Hiim nýi förunautur minn reyndist heldur illa þeg- ar í uppliafi viðkynningarinnar. Reiðtygjum hans hafði verið tjaslað saman morguninn, sem leggja átti af stað, og einliesta kom hann á vettvang í stað þess, að svo hafði verið um samið, að hann hefði liest til skiptanna. Hann staðhæfði þó, að hann ætlaði að kaupa hest undir eins og við værum komin það langt frá höfuðstaðnum, að hann gæti fengið hest með viðhlítandi verði. Mig grunaði, að þetta væru undanbrögð, og sú varð raunin. Góðan hest gat liann hvergi fengið, og vesalings klárinn

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.