Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 7
 HEIMILISBLAÐIÐ 107 Þingvellir. (Myndin, sem er frá miSri 19. öld, er úr FerSabók Dufferins lávarSar). 11 a lieldur en ég minnist í nokkru öðru j3n u Eg sá hina smæstu liluti mjög greini- eSa> þótt í mikilli fjarlægð væri. .. 11 ai'angurslaust reyndi ég að korna auga . lta kirkju, þar sem ég gæti gist um nótt- • kg hrökk upp af hugsunum mínum, er i> gJarmaður minn kallaði: „Þá erum við eii * ^°nilu hingað!“ ÍÉg leit upp og sá fá- lla kágreista kofa með grasivöxnum veggj- niu og þaki, er varla urðu aðgreindir frá gj° UUuni í kring. Við námum staðar og Pptum hestum okkar á haga. Heimamenn r" fyrir löngu komnir í fasta svefn og llnskuðu ekki, þótt hundarnir fögnuðu okk- y^nie^ káu gelti. Kaffibolli hefði vissulega j fl þakksamlega þeginn, en ég gat ekki ^ Jnér að vekja fólkið til þess að biia atB- Ég sefaði þess vegna hungur mitt ^ krauðbita, leitaði mér skjóls undir ein- yfh °[avegguu.m, lagðist þar niður og breiddi að "1111 ^ kempu mína og óskaði þess heitast, ^ eS gæti nú sofnað strax. En þegar ég var Oú l1^ dotta, tók að hreyta úr lofti, og uPl'dr^ iengur hjá því komizt að vekja var fengin skemma til gistingar, og trékista var rekkja mín. Slík liúsakynni eru á liverjum kotbæ. Og þó að skemmumar séu venjulega fjarri því að vera fýsilegar vistar- verur, þar sem þar er allt fullt af liarðfiski, hvalrengi, tólg og öðmm andstyggilegum samtíningi, sem eitrar andrúmsloftið, taka þær þó baðstofum sveitabæjanna fram, enda eru þær undantekningarlaust þær andstyggi- Iegustu liolur,. sem liægt er að ímynda sér. Auk óþefsins, sem stafar af sóðaskap, er ekki verður með orðum lýst, er þar slík mergð af flóm, að þar munu Grænlendingar og Lappar varla komast í samjöfnuð. Ég hreiðraði um mig í skemmunni og ákvað að híða þolinmóð, unz burtfarartími nálgaðist. Næsti dagur var ekki eins erfiður. Við átt- um liálfa mílu ófama að Reykholti, þar sem ég hafði viðdvöl til þess að skoða liinar frægu laugar. Byggingar í Reykholti em kirkja og fáein hús önnur. Allt umhverfið er grasi gróið, og þar voru fallegar kindur og fjöldi hrossa og kúa á beit. ICirkjan í Reykholti var ein stærsta og fall- egasta kirkjan, sem ég hafði enn séð, og litla prestshÚ6Íð var þægilegt og snoturt, þótt með

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.