Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 10
110 heimilisbla©s£ Nýjungar í fiskþurrkun. Á styrjaldarárunum liefur þurrk- un matvæla farið mjög í vöxt og margvíslegar nýjungar í þcim efn- um komið í dagsljósið. Var nokk- uð frá þessu skýrt hér< i blaðinu á 8Íða6ta ári. Meðal nýjunga í þcss- um efnum má nefna tilraunir með þurrkun á fiskflökum, sem líkleg- ar eru til að geta liaft liagnýta þýð- ingu fyrir íslendinga. Firma nokk- urt í Bandaríkjunum, eem framar- lega stendur á þessu sviði, liefur gert tilraunir þcssar að undirlagi sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Þurrkunin er í höfuðatriðum sem hér segir: Fiskurinn er fullþurrkaður á ca. 8 klst. við lágt hitastig, eða hér um hil við frostmark og frýs fisk- urinn fyrst, meðan uppgufunin er örust. Að því búnu inniheldur fisk- urinn aðeins um 2% vatn. Að þurrkuninni lokinni er nauðsynlegt að gcynta fiskinn í rakavarnarum- búðum. Séu þær nægilega góðar til þess að fiskurinn dragi ekki í sig raka úr loftinu, getur hann gcymzt óskemmdur í heilu loftslagi. Áður en fiskurinn er tekinn til matseld- ar, er hann látinn liggja ca. 20 mín- útur í höldu vatni, eða þangað til hann er orðinn gegnhlaulur. Eftir það er fiskurinn matreiddur eins og liver annar nýr fiskur. Talið er, að ckki sé hægt að finna neinn mun á l>ragði á fiski, sem þurrk- aður er með þessari aðferð, og hezta hraðfrystum fiski. Hins vegar er enn ekki víst, hvort liægt er að fá fiskinn eins að útliti, eftir að hann hefur verið hleyttur upp, og nýjan fisk. Takizt það hins vegar, standa allar vonir til þess, að hér sé um að ræða verkunaraðferð, sem eigi sér mikla framtíð. Þegar fiskurinn er fullþurrkaður, vegur hann aðeins fimmta parl af því, scm nýr eða frystur fiskur ger- ir. Leiðir af því stórkostlcga lækk- aðan flutningskostnað til markaðs- landanna. Þurrkaði fiskurinn þarf mikið minna geymslurúm en hrað- frystur fiskur og komizt verður hjá dýrri gcymslu í kælihúsum og hin- um dýra flutningi með kæliskip- um. Meginsparnaður við þurrkun fisksins er þó sá, að dreifingar- kostnaðurinn, sem er mikill á lirað- frystum fiski, ætti að geta orðið mjög lítill á þurrkaða fsikinum. Framleiðsla á þurrkuðum fiski verður hins vcgar dýrari en á hrað- frystum fiski, cn framangreindur sparnaður ætti að vega upp á móti því. Fyrir íslendinga rnundi þessi vcrkunaraðferð hafa mikla hag- nýta þýðingu. Flutningur á fiskin- um til markaðslandanna yrði stór- um hægari og kostnaðarminni. Enn- fremur yrði auðvelt að selja fislc- flökin utn allan heim með þessu móti. Sala þcirra yrði þá ekki lengur bundin við þau lönd, sem hafa kæligeyinsluhús, kæligeymsl- ur í sölubúðum og helzt kæliskápa á heimilunum. Yrði hægt að taka upp þessa verkunaraðferð, tnundu þannig opnast miklir nýir inark- aðir fyrir íslenzka fiskinn. (Skv. frásögn Jóns Gunnarssonar). Landbúnaöarvörur gegna nýjum lilutverkum. Tvær af algengustu fæðutegund- um, mjólk og korn, munu á kotn- andi árum fá margþættum nýjun* lilutverkum að gegna í húskap þjóð- anna. Því fer fjarri, að mjólk verði einvörðungu mæld í lítrum og not- uð lil matar. Hun vcrður að veru- legu leyti mæld í metrum og notuð til fata. tjr kasíni mjólkurinnar cru framleiddir þræðir, sem síðan eru notaðir til vefnaðar. Þegar svo er komið, getur að líta vönduðustU hatta úr mjólk og margvíslegan fatnað, þar á meðal karlmannafatU’ að. — Úr undanrennu er framleiU efni í gervitennur, „plast“-efui og gúmnií. Einnig er farið að nota undanrennu í slórum stil í niáln- ingu, og fást úr henni sumir feg' urstu litir, er fyrirfinnast. Enn- fremur má geta þess, að aincrísUa efnafræðingnum dr. Paul D. Wat- son hefur tekizt að framleiða gervi- tin úr undanrennu, og kann svo að fara, að sú uppgötvun liafi mikla þýðingu í framtíðinni. ★ Korn hefur reynzt til margra hluta nytsamlegt, og ef áætlanir vísindamannanna í þeim efnum standast, keinur það aldrci fyrir aftur, að hændur þurfi að brenna kornhirgðum síinmi, eins og kom fyrir á kreppuárunum. Úr korn- liýði einu saman er hægt að fram- leiða fimmtán legundir efna, að þvl er anterískir vísindamenn telja. Og einn þeirra telur, að því séu 1***^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.