Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 11
0 EIMILI S B L A ÐIÐ 111 ^laðurinii frá Ala§ka Eftir James Oliver Curivood Söguupphaf: í Seattle hefur ung stúlka, Mary Standish, kotuiú um borð 1 gufuskipið Nome, setn er á leið norður með ströndum Alaska, a síðustu stundu og með óvenjulegum hætti. Hún v'erst allra frétta um ferðir sínar, þegar Rifle skipstjóri inn- ,r hana eftir því. — Meðal farþega á skipinu er Alan Holt, ungur Alaskamaður, sem tengdur er því landi með órjúf- andi böndum, og Stampade Smith, gamall maður, sem mjög liafði komið við sögu, þegar gullleitin stóð sem liæst í Al- aska. — Með Mary Standish og Alan Holt hefur tekizt nokk- ur kunningsskapur á skipsfjöl. Hefur Alan skýrt henni nokk- uð frn Alaska og málefnum þar í landi, tn. a. hvernig ame- i'íski auðmaðurinn John Graham mergsjúgi landið frá gull- 6,óli sínum í Bandaríkjunum, og verður Mary allhverft við lJá frásögn lians. Með skipinu cr einn af umboðsmönnum Graliams, Rossland að nafni. Og ekki líður á löngu, unz Alan kemst á snoðir um, að eitthvert leynilegt og dularfullt sainband er á milli Mary og Rosslands, enda þótt hún virð- !st hvorttveggja í senn hafa andúð á manninum og ótta af honum. Alan liefur komist að raun um, að Rossland og Mary hafa mælt sér mót við morgunverðinn cinn duginn, og velt- >r hann þessu fyrir sér allundrandi. j anii tottaði fast vindilinn. Rossland liafði drepið í °num eldinn, og liann varð að kveikja á eldspýtu. Það !6kst vel5 og hann var í þann veginn að slökkva á henni, eí?nr hann kipptist við, og svo hélt hann á logandi spýt- k^tiþ unz hún hrenndi liann í fingurna. Mary Standish veUi út um dyrnar á borðsalnum. Hann hreyfði sig ekki, 01,18 sleppti logandi spýtunni. Augu liennar skutu Suetgtum, og rauðir dílar sáust á hálsi hennar. Hún kom nuga á hann og hnvkkti til höfðinu um leið og liún gekk am Itjá. Þegar hún var farin, gat hann ckki stillt sig jlm líta inn í borðsalinn. Jú, það var eins og hann Host við, Rossland var setztur í stólinn, við hliðina á Kt°l Mary, og var niðursokkinn í að lesa matseðilinn. ^etta var allt saman ákaflega athyglisvert, ekki sízt, uiað'ur hafði ofurlítið gaman af gátum og þrautum, aunst Alan. Að vísu var hann í eðli sínu mjög frábit- un þv{ ag hnýsast í einkamál annarra, og hann skamm- 1§t sín ofurlítið fyrir forvitni sína í þessu máli. Á M‘"U bóginn fann hann glöggt, að útlit og framkoma ar'’ er liún fór út úr salnum áðan, vakti honum gleði. ^ aun gekk aftur út á þilfarið. Sólin myndaði geisla- ^'iug um fjaRtoppana, og þeir virtust svo nálægir, að °uum fannst hann mundi geta teygt til þeirra hönd- takmörk sett, hvað hægt er að framleiða úr korni. Meðal þess, sem þegar er fram- leitt, má nefna línsterkju, hlek, lím og sprengiefni. — Úr kornstönglum og skemmdum ávöxtum er framlcitt hcnzín, og úr korni er framleitt gúnimi. ★ Úr soyabaunum eru framlcidd fjöl- mörg verðmæt og þýðingarmikil cfni, og hefur margt af þcirri framleiðslu komið að drjúgum notum í þágu slyrjaldar- rekstursins. Af Kyrrahafsstyrjöldinni leiddi skort á dýrmætum matarolíum og fituefnum, sem áður liöfðu einkum ver- ið framlcidd lir kókóshnetum og pálma- olíum. Úr þessum skorli var hætt ineð olíu úr soyahaunum og linctum og auk- inni framlciðslu á olíu úr hómullarfræi. Brautryðjandi í ræktun soyabauna í Ameríku er Henry Ford. Ilaini hefur fjölda efnáfræðinga í þjónustu sinni og vandaða rannsóknarstofu. Honuin liefur ckki aðeins auðnazt að framleiða úr soyabaunum. margvíslegar fæðutegundir, heldur einnig efni í fatnað og þýðingar- mikil læknislyf. Fyrir mörgum árutn þólti það góð skrítla, þegar Ford þótt- ist geta framleitt mjólk úr soyahaunum. Nú cru menn liættir að lilæja að þeirri fullyrðingu. Arum sanian hefur Ford framlcitt soyahaunamjólk, og það er full- sannað, að hún hefur mjög mikið nær- ingargildi. Aðrar fæðutegundir, sem Ford framleiðir úr soyahaunum, eru t. d. kjöt, ostur, kex, makkarónur, brauð, sæt nijólk, rjómi og kaffi. Vitamínin A, Bi, C, G og Iv eru fram- lcidd úr soyahaunum. Og fæðutcgundir, sem framleiddar eru úr soyahaunuin, eru auðugri af hætiefnuin óg þýðingar- miklum næringarcfnum en fæðutegund- irnar, 6em þær koma i staðinn fyrir. Ford hefur Iálið gera tilraunir með framleiðslu gcrvi-ullar úr soyabaunum, og sjálfur er liaiui oft klæddur föLum úr því efni. Virðist sú reynsla, sem þegar er fengin, gefa til kynna, að föt megi frainlciða úr 6oyabaunaull með minni tilkostnaði en úr nokkru öðru trefja- efni, scm hingað til hefur vcrið notað. Þessi dæmi gefu mjög takmarkaða hugmyntl um ævintýri það, scm gcrzt hefur í sambandi við soyahaunina. Auk margs annars má ennfremur nefna það, að „plast“-efni úr soyahaunum cru not-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.