Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.06.1945, Blaðsíða 14
114 HEIMILISBLAÐIÐ undan áhrifum óbærilegra hugsana. En hann veitti því samt athygli, að það var meir til málamynda, að hún sat hér við horðið; hún snerti varla matinn og átti ákaf- lega hágt með að koma niöur þeim fáu bitum, sem hún lct upp í sig. En licnni tókst samt aðdáanlega að dylja geðshræringu sína þarna við borðið. Jafnvel Tucker verkfræðingur, hinn ákafi aðdáandi, varð ekki neins var, þótt hann liti varla af henni augunum. Alan var sá eini við borðið, sem tók eftir því, hvern- ig henni leið. Hún stillti sig eins og hún framast gat, en hún fann, að hver taug var þanin til liins ýtrasta. Þegar hún reis á fætur, ýtti Alan stól sínum líka frá horðinu og stóð upp. t sama bili tók hann eftir því, að Rossland reis á fætur liinum megin í salnum. Stvilk- an fór fyrsl út um dyrnar, þá RossTand fáeinum skref- um á eftir henni og Alan þar á eftir með Tucker á hæl- um sér. Honum fannst þella -allt saman ofurlílið kát- broslegt, og það vottaði fyrir brosvipru við munnvik hans. Þegar Mary Standish kom að flosklæddiun stigarium, sem lá upp á háþiljumar, nam liún allt í einu staðar og sneri sér hvatlega að Rossland. Hún hvessti augun andartak á hanri, en sneri sér síðan að Alan og sagði rólega og blátt áfram. — Yið eruin bráðum komin til Skagway, licrra Holt. Viljið þér ekki vera svo góður að ganga með mér liérna um þilfarið og segja mér eittlivað um staðinn? Uinboðsmaður Grahams liafði stanzað við stigann og var nú að reyna að kveikja sér í vindlingi. Áður en Alan gæti sv.arað, hafði stúlkan stungið liend- inni undir handlegg hans. Hann sá, að roðinn, sem snöggvast hafði hlaupið fram í kinnar hennar, var nú að dofna. Hún var róleg og faldi eldinn vandlega undir ísbrynjn. Alan sá, að Rossland starði á þau með hálf- opinn munnirin. Þetta vakti ævintýraþrána í Alan, og hann brosti hjart og glaðlega, en sagði ekki orð. Stúlk- an hló lágt, og þrýsti arm hans ofurlítið. Þau gengu fram hjá Rossbuul, og Alan fann ofurlítinn titring fara um sig, þegar hann sá, hvernig stúikan leit á liann. Er þau komu upp á þilfarið, hallaði lnin liöfðinu ofurlítið að honum og hvíslaði: — Þér eruð dásamleg- ur. Þakka yð’ur kærlega fyrir, lierra Holt. Honum fannst liin blíðlegu orð hennar og mjúklegt lnmdtakið um arm sinn vera eins og köld vatnsgusa, sem er skvett framan í liann. Rossland gat ekki séð þau lengur, nema liann liefði veitt þeim eftirför. Alan fannst hann standa uppi eins og heimskingi, en sú hugsun skamms tíma, cins og svo fjölmörgum nýjungum öðrum, cr hernaðarþýðingu hafa. Það voru vísindamenn í þjónustu hrczka hersins, scm fundu upp þessa aðferð, og hafði Churchill sjálfur fcng- ið þcim þetta viðfángsefni að glíma við. En það er kunnara en frá þurfi að segja, hvílíkum örðuglcikum það er bundið fyrir flugmenn að lenda flugvélum síu- um í þoku, cnda var tjón bandamanna á flugvclum, er fórust í lendingu orðið mjög verulegt í lok ársins 1942. Árið eftir var svo farið að nota hina nýfundnu aðferð alinennt, og rcyndist hún ágœt- lega. Aðferð þessi er í senn cinföld og áhrifarík: Mörguin olíudælum er kom- ið fyrir í röð h.áðuin megin flugvallanna. Úr þeim er dælt logandi bcnzíngufu allt að 50 m. upp í loftið. Benzíngufan þurrkar loflið og cyðir þá að sjálfsögðu þokunni jafnfraint. Þetta kostar að vísu allverulega benzíneyðslu, en það cr þ° ekki talið jafuast á við það mikla gagu, sem af henni sé. Meðal annars er fra því 6kýrt, að aðferð þcssi hafi reynzt herjum bandamanna mjög þýðingarniik- il, cr Rundstedt hóf sókn sína í Ard- ennaflcyguum svo nefnda á s. 1. vetri. Þá voru stöðugar þokur, og mundi baudamönnum hafa reynzt torvelt að liafa verulcg not Ioftflota síns, ef þess- ari aðferð hefði ekki verið lil að dreifa- Sitt af hverju. A Ilið rnikla ameríska flugfélag, P811 Ámerican Airways, hefur í undirhúning1 farþegaflug umliverfis jörðina, scnt hefja á strax og aðstæður leyfa. Ráðgert er að flugið taki 88 klst. Hclztu við- koinustaðir vcrða þessir: Ncw York, Lissabon, Marseille, Róm, Aþena, Ba6ra, Karacki, Kalkutta, Rangok, Kanton, Tokio, Paraniuschir, Alaeka, Scattle, San Francisco, New York. A Amerískt orustuskip getur 'farið frá vesturströnd Bandaríkjanna til stið- vesturhluta Kyrrahafsins og sömu lcið til haka aftur án þess að taka eldsncyt1- Á þessari siglingu eyðir skipið 750.000 gallónum af brennsluolíu — en það v®n nóg til að bita upp meðalheimili í hálfa öld.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.